Evrópumeistararnir byrja vel | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2017 20:49 Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina með öruggum 3-0 sigri á APOEL í H-riðli. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid og Sergio Ramos eitt. Þetta í þrítugasta sinn sem Ronaldo skorar tvö mörk eða meira í leik í Meistaradeildinni.Í hinum leik H-riðils vann Tottenham 3-1 sigur á Borussia Dortmund á Wembley.Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli í E-riðli. Hinum leik riðilsins, milli Maribor og Spartak Moskva, lyktaði einnig með jafntefli, 1-1.Manchester City vann fyrirhafnarlítinn sigur á Feyenoord í F-riðli. Lokatölur 0-4, City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Shakhtar Donetsk góðan sigur á Napoli, 2-1. Í G-riðli gerðu RB Leipzig og Monaco 1-1 jafntefli í fyrsta Meistaradeildarleik þýska liðsins og Besiktas vann 1-3 útisigur á Porto.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 2-2 Sevilla 0-1 Wissam Ben Yedder (5.), 1-1 Roberto Firmino (21.), 1-2 Mohamed Salah (37.), 2-2 Joaquín Correa (72.).Rautt spjald: Joe Gomez, Liverpool (90+4.).Maribor 1-1 Spartak Moskva 0-1 Aleksandr Samedov (59.), 1-1 Damjan Bohar (85.).F-riðill:Feyenoord 0-4 Man City 0-1 John Stones (2.), 0-2 Sergio Agüero (10.), 0-3 Gabriel Jesus (25.), 0-4 Stones (63.).Shakhtar Donetsk 2-1 Napoli 1-0 Taison (15.), 2-0 Facundo Ferreyra (58.), 2-1 Arkadiusz Milik, víti (71.).G-riðill:RB Leipzig 1-1 Monaco 1-0 Emil Forsberg (33.), 1-1 Youri Tielemans (34.).Porto 1-3 Besiktas 0-1 Anderson Talisca (13.), 1-1 Dusko Tosic, sjálfsmark (21.), 1-2 Cenk Tosun (28.), 1-3 Ryan Babel (87.).H-riðill:Tottenham 3-1 Dortmund 1-0 Son Heung-Min (4.), 1-1 Andriy Yarmalenko (11.), 2-1 Harry Kane (13.), 3-1 Kane (60.).Rautt spjald: Jan Vertonghen, Tottenham (90+2.).Real Madrid 3-0 APOEL 1-0 Cristiano Ronaldo (12.), 2-0 Ronaldo, víti (51.), 3-0 Sergio Ramos (61.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina með öruggum 3-0 sigri á APOEL í H-riðli. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid og Sergio Ramos eitt. Þetta í þrítugasta sinn sem Ronaldo skorar tvö mörk eða meira í leik í Meistaradeildinni.Í hinum leik H-riðils vann Tottenham 3-1 sigur á Borussia Dortmund á Wembley.Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli í E-riðli. Hinum leik riðilsins, milli Maribor og Spartak Moskva, lyktaði einnig með jafntefli, 1-1.Manchester City vann fyrirhafnarlítinn sigur á Feyenoord í F-riðli. Lokatölur 0-4, City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Shakhtar Donetsk góðan sigur á Napoli, 2-1. Í G-riðli gerðu RB Leipzig og Monaco 1-1 jafntefli í fyrsta Meistaradeildarleik þýska liðsins og Besiktas vann 1-3 útisigur á Porto.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 2-2 Sevilla 0-1 Wissam Ben Yedder (5.), 1-1 Roberto Firmino (21.), 1-2 Mohamed Salah (37.), 2-2 Joaquín Correa (72.).Rautt spjald: Joe Gomez, Liverpool (90+4.).Maribor 1-1 Spartak Moskva 0-1 Aleksandr Samedov (59.), 1-1 Damjan Bohar (85.).F-riðill:Feyenoord 0-4 Man City 0-1 John Stones (2.), 0-2 Sergio Agüero (10.), 0-3 Gabriel Jesus (25.), 0-4 Stones (63.).Shakhtar Donetsk 2-1 Napoli 1-0 Taison (15.), 2-0 Facundo Ferreyra (58.), 2-1 Arkadiusz Milik, víti (71.).G-riðill:RB Leipzig 1-1 Monaco 1-0 Emil Forsberg (33.), 1-1 Youri Tielemans (34.).Porto 1-3 Besiktas 0-1 Anderson Talisca (13.), 1-1 Dusko Tosic, sjálfsmark (21.), 1-2 Cenk Tosun (28.), 1-3 Ryan Babel (87.).H-riðill:Tottenham 3-1 Dortmund 1-0 Son Heung-Min (4.), 1-1 Andriy Yarmalenko (11.), 2-1 Harry Kane (13.), 3-1 Kane (60.).Rautt spjald: Jan Vertonghen, Tottenham (90+2.).Real Madrid 3-0 APOEL 1-0 Cristiano Ronaldo (12.), 2-0 Ronaldo, víti (51.), 3-0 Sergio Ramos (61.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30
City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30
Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30