Fyrrverandi forstjóri Skeljungs ráðinn til VÍS Hörður Ægisson skrifar 13. september 2017 18:13 Framkvæmdastjórar VÍS verða fjórir í stað sex og þá er stjórnendum fækkað úr 33 í 26. vísir/anton brink Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Þá hafa þrír framkvæmdastjórar hjá fyrirtækinu látið af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu VÍS til Kauphallarinnar en þar er greint frá því skipurit félagsins hafi verið einfaldað til muna þar sem framkvæmdastjórar verða fjórir í stað sex og þá er stjórnendum fækkað úr 33 í 26. Breytingarnar eru sagðar liður í aukinni áherslu á stafrænar lausnir í þjónustu við viðskiptavini og til að búa fyrirtækið betur undir framtíðaráskoranir sem blasa við. Í tilkynningu VÍS segir að Agnar Óskarsson, framkvæmdastjóri tjónasviðs, Guðmar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, og Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, muni láta af störfum í kjölfar þessara breytinga. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að Tryggva Guðbrandssyni, sem hefur verið forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, hafi einnig verið sagt upp störfum hjá félaginu. Valgeir Baldursson lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar.vísirAuk Valgeirs verða aðrir framkvæmdastjórar VÍS eftir breytingarnar þau Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu, Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar, og Ólafur Lúther Einarsson, sem verður framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi. Helgi Bjarnason, sem tók við sem forstjóri VÍS síðastliðið sumar, segir í tilkynningu: „Við erum að þétta raðirnar og endurhugsa alla okkar nálgun og snertingu við viðskiptavini. Það er hluti af markmiði okkar sem er að veita viðskiptavinum VÍS bestu þjónustu sem völ er á. Við leggjum einnig með þessum skipulagsbreytingum aukna áherslu á stafrænar lausnir sem við teljum gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni okkar til framtíðar.“ Vistaskipti Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Sjá meira
Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. Þá hafa þrír framkvæmdastjórar hjá fyrirtækinu látið af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu VÍS til Kauphallarinnar en þar er greint frá því skipurit félagsins hafi verið einfaldað til muna þar sem framkvæmdastjórar verða fjórir í stað sex og þá er stjórnendum fækkað úr 33 í 26. Breytingarnar eru sagðar liður í aukinni áherslu á stafrænar lausnir í þjónustu við viðskiptavini og til að búa fyrirtækið betur undir framtíðaráskoranir sem blasa við. Í tilkynningu VÍS segir að Agnar Óskarsson, framkvæmdastjóri tjónasviðs, Guðmar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, og Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, muni láta af störfum í kjölfar þessara breytinga. Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að Tryggva Guðbrandssyni, sem hefur verið forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, hafi einnig verið sagt upp störfum hjá félaginu. Valgeir Baldursson lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar.vísirAuk Valgeirs verða aðrir framkvæmdastjórar VÍS eftir breytingarnar þau Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Þjónustu, Guðný Helga Herbertsdóttir, framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar, og Ólafur Lúther Einarsson, sem verður framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi. Helgi Bjarnason, sem tók við sem forstjóri VÍS síðastliðið sumar, segir í tilkynningu: „Við erum að þétta raðirnar og endurhugsa alla okkar nálgun og snertingu við viðskiptavini. Það er hluti af markmiði okkar sem er að veita viðskiptavinum VÍS bestu þjónustu sem völ er á. Við leggjum einnig með þessum skipulagsbreytingum aukna áherslu á stafrænar lausnir sem við teljum gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni okkar til framtíðar.“
Vistaskipti Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent