Frammistaða United var sannfærandi í leiknum og sigurinn aldrei í hættu. En Mourinho kvartaði undan kæruleysi sinna mann eftir að liðið komst í 2-0 forystu.
Forráðamenn tölvuleikjarisans í Bretlandi sáu sér um leið leik á borði og svöruðu Mourinho á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan.
Sorry @josemourinho, no parked buses at PlayStation... we are here to entertain! https://t.co/l7BvKMtvsX
— PlayStation UK (@PlayStationUK) September 13, 2017