Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour