Kínverjar vilja banna bensín- og dísilbíla 11. september 2017 06:00 Aukinn fjöldi rafbíla gæti leitt til meiri loftgæða í Peking. vísir/EPA Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á. „Þessar aðgerðir munu vissulega hafa í för með sér miklar og djúpstæðar breytingar á bifreiðaiðnaðinum í landinu,“ sagði Xin, en Kína er stærsti bifreiðamarkaður heims. Til að mynda framleiddu Kínverjar 28 milljónir bíla á síðasta ári, næstum þriðjung allra bíla sem framleiddir voru í heiminum. Kínverjar slást með þessu í hóp með Bretum og Frökkum sem hafa nú þegar lýst því yfir að til standi að banna bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040 í því skyni að draga úr loftslagsbreytingum. Þá greindu forsvarsmenn bílaframleiðandans Volvo, sem er í eigu Kínverja, frá því í júlí að frá og með 2019 yrðu allir bílar fyrirtækisins rafknúnir. Hyggst Volvo selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Sjálfir vilja Kínverjar að rafbílar og tvinnbílar verði að minnsta kosti fimmtungur allra seldra bíla fyrir árið 2025. Tillögur Kínverja enn sem komið er miða að því að í það minnsta átta prósent seldra bíla verði að vera rafbílar eða tvinnbílar á næsta ári. Það hlutfall mun hækka í tólf prósent árið 2020. Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á. „Þessar aðgerðir munu vissulega hafa í för með sér miklar og djúpstæðar breytingar á bifreiðaiðnaðinum í landinu,“ sagði Xin, en Kína er stærsti bifreiðamarkaður heims. Til að mynda framleiddu Kínverjar 28 milljónir bíla á síðasta ári, næstum þriðjung allra bíla sem framleiddir voru í heiminum. Kínverjar slást með þessu í hóp með Bretum og Frökkum sem hafa nú þegar lýst því yfir að til standi að banna bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040 í því skyni að draga úr loftslagsbreytingum. Þá greindu forsvarsmenn bílaframleiðandans Volvo, sem er í eigu Kínverja, frá því í júlí að frá og með 2019 yrðu allir bílar fyrirtækisins rafknúnir. Hyggst Volvo selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Sjálfir vilja Kínverjar að rafbílar og tvinnbílar verði að minnsta kosti fimmtungur allra seldra bíla fyrir árið 2025. Tillögur Kínverja enn sem komið er miða að því að í það minnsta átta prósent seldra bíla verði að vera rafbílar eða tvinnbílar á næsta ári. Það hlutfall mun hækka í tólf prósent árið 2020.
Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira