Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Ritstjórn skrifar 28. september 2017 21:00 Glamour/Getty Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Blómamynstur og síðkjólar á Tony verðlaununum Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour
Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Blómamynstur og síðkjólar á Tony verðlaununum Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour