Fallegar varir hjá Maison Margiela Ritstjórn skrifar 28. september 2017 11:00 Glamour/Getty Sýning John Galliano fyrir Maison Margiela á tískuvikunni í París í gær vakti athygli og ekki síst fyrir förðunina en þar var snillingurinn Pat McGrath á bakvið fallegt útlit fyrirsætanna. Bleikar varir, úfnar augabrúnir og falleg húð en við erum mjög hrifnar af þessum vörum hjá förðunarmeistaranum sem bauð upp á nýstárega tækni í varalitun. Liturinn var settur á varirnir en skilin eftir lína á miðjum vörunum. Kom virkilega vel út á pallinum og spurning hvort þetta verði trendið næsta sumar - við erum allavega til í að prófa! #THELOOK #BTS at @jgalliano @maisonmargiela #maisonmargiela – ultra matte lip using Lust: MattTrance shade Full Panic with Margiela skin enhanced with #SKINFETISH003 @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #teampatmcgrath @saltyalien #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 4:53am PDT DIVINE@jgalliano @maisonmargiela – #THELOOK: ultra-matte lip in Lust: #MatteTrance 'FULL PANIC' @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 8:10am PDT Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Toppaðu þig með topp Glamour
Sýning John Galliano fyrir Maison Margiela á tískuvikunni í París í gær vakti athygli og ekki síst fyrir förðunina en þar var snillingurinn Pat McGrath á bakvið fallegt útlit fyrirsætanna. Bleikar varir, úfnar augabrúnir og falleg húð en við erum mjög hrifnar af þessum vörum hjá förðunarmeistaranum sem bauð upp á nýstárega tækni í varalitun. Liturinn var settur á varirnir en skilin eftir lína á miðjum vörunum. Kom virkilega vel út á pallinum og spurning hvort þetta verði trendið næsta sumar - við erum allavega til í að prófa! #THELOOK #BTS at @jgalliano @maisonmargiela #maisonmargiela – ultra matte lip using Lust: MattTrance shade Full Panic with Margiela skin enhanced with #SKINFETISH003 @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #teampatmcgrath @saltyalien #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 4:53am PDT DIVINE@jgalliano @maisonmargiela – #THELOOK: ultra-matte lip in Lust: #MatteTrance 'FULL PANIC' @lexyroche hair by @eugenesouleiman #makeupbypatmcgrath #pfw A post shared by Pat McGrath (@patmcgrathreal) on Sep 27, 2017 at 8:10am PDT
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Toppaðu þig með topp Glamour