,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Ritstjórn skrifar 27. september 2017 10:00 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, fyrir framan upplýstan sjálfan Eiffel-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi Saint Laurent, sagði einfaldlega vilja segja söguna af hinni frönsku Saint Laurent stelpu, og París. Það var mikið um glamúr, mjög stutta kjóla, stuttbuxur, flegna eða gegnsæja toppa og fjaðrir. Stígvélin voru há upp löppina og víð, og annaðhvort krumpuð eða skreytt fjöðrum. ,,Saint Laurent stelpan er ekki þunglynd, hún vill bara hafa gaman," sagði Anthony um Saint Laurent stelpuna sem hann vildi kynna til leiks. Einnig var mikið um leður, sérstaklega glansandi leðurjakka og kápur sem við höfum séð svo mikið af undanfarið. Samkvæmt fötunum er Saint Laurent stelpan mikið partý-dýr. Ætli yngri kynslóðin verði ekki vitlaus í þessa línu? Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Toppaðu þig með topp Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, fyrir framan upplýstan sjálfan Eiffel-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi Saint Laurent, sagði einfaldlega vilja segja söguna af hinni frönsku Saint Laurent stelpu, og París. Það var mikið um glamúr, mjög stutta kjóla, stuttbuxur, flegna eða gegnsæja toppa og fjaðrir. Stígvélin voru há upp löppina og víð, og annaðhvort krumpuð eða skreytt fjöðrum. ,,Saint Laurent stelpan er ekki þunglynd, hún vill bara hafa gaman," sagði Anthony um Saint Laurent stelpuna sem hann vildi kynna til leiks. Einnig var mikið um leður, sérstaklega glansandi leðurjakka og kápur sem við höfum séð svo mikið af undanfarið. Samkvæmt fötunum er Saint Laurent stelpan mikið partý-dýr. Ætli yngri kynslóðin verði ekki vitlaus í þessa línu?
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Toppaðu þig með topp Glamour