„Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. september 2017 17:19 Þórunn skipaði annað sæti listans fyrir kosningarnar á síðasta ári en sækist nú eftir fyrsta sæti. Hún veltir því fyrir sér hvort fyrrum forsætisráðherra hafi ekki þorað að taka slaginn. Vísir/Samsett Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, velti fyrir sér hvort Sigmundur Davíð Guðlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði einfaldlega ekki þorað að taka slaginn við sig um oddvitasæti Norðausturkjördæmis í þingkosningunum sem eru að fara í hönd. Þórunn tilkynnti á föstudag að hún hefði ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og veitti þannig Sigmundi mótframboð. Sigmundur tilkynnti aftur á móti í dag, með ítarlegu bréfi sem hann birti á vefsíðu sinni að hann hygðist yfirgefa Framsóknarflokkinn. Þar segir meðal annars að vinnubrögð flokksins væru honum þvert um geð. Í útvarpsfréttum á Bylgjunni ræddi fréttamaður við Þórunni Egilsdóttur sem segir ákvörðun Sigmundar ekki koma sér á óvart. Hann hafi ekki unnið mikið með þeim upp á síðkastið og þá hafi hann ekki heldur „verið í takt“ við flokksfélaga sína í Framsókn. Aðspurð hvort hún telji að þetta komi til með að skaða Framsóknarflokkinn svarar Þórunn að það eigi eftir að koma í ljóst hvernig þetta spilast en hún segir að það hafi verið hugur í Framsóknarmönnum á málefnalegum og góðum fundi í dag. „Menn eru bara tilbúnir í kosningar,“ segir Þórunn að endingu. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, velti fyrir sér hvort Sigmundur Davíð Guðlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði einfaldlega ekki þorað að taka slaginn við sig um oddvitasæti Norðausturkjördæmis í þingkosningunum sem eru að fara í hönd. Þórunn tilkynnti á föstudag að hún hefði ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og veitti þannig Sigmundi mótframboð. Sigmundur tilkynnti aftur á móti í dag, með ítarlegu bréfi sem hann birti á vefsíðu sinni að hann hygðist yfirgefa Framsóknarflokkinn. Þar segir meðal annars að vinnubrögð flokksins væru honum þvert um geð. Í útvarpsfréttum á Bylgjunni ræddi fréttamaður við Þórunni Egilsdóttur sem segir ákvörðun Sigmundar ekki koma sér á óvart. Hann hafi ekki unnið mikið með þeim upp á síðkastið og þá hafi hann ekki heldur „verið í takt“ við flokksfélaga sína í Framsókn. Aðspurð hvort hún telji að þetta komi til með að skaða Framsóknarflokkinn svarar Þórunn að það eigi eftir að koma í ljóst hvernig þetta spilast en hún segir að það hafi verið hugur í Framsóknarmönnum á málefnalegum og góðum fundi í dag. „Menn eru bara tilbúnir í kosningar,“ segir Þórunn að endingu.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30