Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour