Everton, Spartak og Hajduk sektuð af UEFA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. september 2017 09:03 Blys voru á lofti á Emirates í síðustu viku, loks þegar stuðningsmenn fengu aðgang inn á völlinn vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna.Krótaíska liðið Hajduk Split mætti til Liverpool-borgar í síðasta mánuði þar sem liðið mætti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í undankeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn Hajduk réðust í átt að vellinum og köstuðu hlutum inn á völlinn í fyrri hálfleik leiksins, með þeim afleiðingum að stöðva þurfti leikinn. Að þessum sökum þurfa Króatarnir að borga 35 þúsund pund í sekt.Everton hefur að sama skapi verið sektað um tæp 9 þúsund pund fyrir að stuðningsmenn þeirra voru einnig í því að kasta hlutum. Þá þurfa forráðamenn Hajduk einnig að borga Everton fyrir skemmdir á sætum á Goodison Park. Spartak Moskva hefur verið sektað um 53 þúsund pund og mega ekki selja stuðningsmönnum sínum miða á næsta útileik þeirra í Meistaradeildinni, gegn Sevilla. Stuðningsmenn Moskvu hentu blysi í átt að dómara leiks Spartak og Maribor fyrr í mánuðinum.UEFA er enn að rannsaka óeirðir áhorfenda fyrir leik Arsenal og Köln, þar sem fresta þurfti leik um klukkustund vegna miðalausra þýskra stuðningsmanna. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Arsenal og Köln kærð Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1. 15. september 2017 13:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna.Krótaíska liðið Hajduk Split mætti til Liverpool-borgar í síðasta mánuði þar sem liðið mætti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í undankeppni Evrópudeildarinnar. Stuðningsmenn Hajduk réðust í átt að vellinum og köstuðu hlutum inn á völlinn í fyrri hálfleik leiksins, með þeim afleiðingum að stöðva þurfti leikinn. Að þessum sökum þurfa Króatarnir að borga 35 þúsund pund í sekt.Everton hefur að sama skapi verið sektað um tæp 9 þúsund pund fyrir að stuðningsmenn þeirra voru einnig í því að kasta hlutum. Þá þurfa forráðamenn Hajduk einnig að borga Everton fyrir skemmdir á sætum á Goodison Park. Spartak Moskva hefur verið sektað um 53 þúsund pund og mega ekki selja stuðningsmönnum sínum miða á næsta útileik þeirra í Meistaradeildinni, gegn Sevilla. Stuðningsmenn Moskvu hentu blysi í átt að dómara leiks Spartak og Maribor fyrr í mánuðinum.UEFA er enn að rannsaka óeirðir áhorfenda fyrir leik Arsenal og Köln, þar sem fresta þurfti leik um klukkustund vegna miðalausra þýskra stuðningsmanna.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Arsenal og Köln kærð Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1. 15. september 2017 13:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30
Arsenal og Köln kærð Arsenal og Köln hafa verið kærð af UEFA, Knattspyrnusambandi, vegna atvika sem upp komu á meðan leik liðanna í Evrópudeildinni í gær stóð. Arsenal vann leikinn 3-1. 15. september 2017 13:00