Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan ferðamann á Bláhnúk við Landmannalaugar.
Útkallið barst rétt fyrir klukkan tvö fór þyrlan í loftið skömmu síðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ferðamaðurinn ekki alvarlega slasaður.
Þyrlan sótti slasaðan ferðamann við Bláhnúk
Birgir Olgeirsson skrifar
