Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour