Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Heimir Már Pétursson skrifar 21. september 2017 20:00 Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. Björgunarsveitarmenn hafa tímunum saman reynt að bjarga þremur skólastúlkum sem eru fastar í rústum skóla sem hrundi í skjálftanum. Nú er staðfest að 237 manns hafa látið lífið í jarðskjálftanum á þriðjudag sem mældist 7,1 stig. Gífurleg eyðilegging blasir við og um 1.900 manns slösuðust í skjálftanum. Tala látinna á hins vegar örugglega eftir að hækka því enn er leitað í húsarústum. Bjögurnarsbeitarmenn hafa verið klukkustundum saman við einn skóla borgarinnar eftir að þeir heyrðu neyðaróp ungrar stúlku sem er föst í rústunum, en hún liggur undir tveimur hæðum húsins sem hrundu ofan á hana. Rodolfo Ruvalcavanumber einn björgunarsveitarmanna við skólann segir að stúlkan hafi náð að segja björgunarsveitarfólki að hún héti Frida. „Þar að auki gat hún greint okkur frá því að tvö önnur börn væru með henni í rústunum ásamt tveimur líkum.Við vitum ekki enn hvort fleiri eru á lífi. Við höfum einungis heyrt í þremur börnum sem staðfestir að þau eru á lífi. Þá höfum við greint þrjú lík með myndavélum okkar,“ segir Ruvalcavanumber. Frida er tólf ára gömul og eftir að björgunarmenn heyrðu í henni og sáu fingur hennar hreyfast í gati á rústunum vöknuðu vonir um að fleiri en hún og tvær skólasystur hennar gætu verið á lífi í rústunum. Ellefu skólabörnum hefur verið bjargað á lífi úr rústum skólans, en sex til fimmtán ára gömul börn sóttu þar nám. Lík af tuttugu og einu barni hafa fundist í rúsum skólans og lík fjögurra fullorðinna. Fimmtíu manns hefur nú þegar verið bjargað á lífi úr rúsum hér og þar í borginni. Örþreyttu björgunarfólki berst liðsauki hvaðan af, meðal annars frá japan. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. Björgunarsveitarmenn hafa tímunum saman reynt að bjarga þremur skólastúlkum sem eru fastar í rústum skóla sem hrundi í skjálftanum. Nú er staðfest að 237 manns hafa látið lífið í jarðskjálftanum á þriðjudag sem mældist 7,1 stig. Gífurleg eyðilegging blasir við og um 1.900 manns slösuðust í skjálftanum. Tala látinna á hins vegar örugglega eftir að hækka því enn er leitað í húsarústum. Bjögurnarsbeitarmenn hafa verið klukkustundum saman við einn skóla borgarinnar eftir að þeir heyrðu neyðaróp ungrar stúlku sem er föst í rústunum, en hún liggur undir tveimur hæðum húsins sem hrundu ofan á hana. Rodolfo Ruvalcavanumber einn björgunarsveitarmanna við skólann segir að stúlkan hafi náð að segja björgunarsveitarfólki að hún héti Frida. „Þar að auki gat hún greint okkur frá því að tvö önnur börn væru með henni í rústunum ásamt tveimur líkum.Við vitum ekki enn hvort fleiri eru á lífi. Við höfum einungis heyrt í þremur börnum sem staðfestir að þau eru á lífi. Þá höfum við greint þrjú lík með myndavélum okkar,“ segir Ruvalcavanumber. Frida er tólf ára gömul og eftir að björgunarmenn heyrðu í henni og sáu fingur hennar hreyfast í gati á rústunum vöknuðu vonir um að fleiri en hún og tvær skólasystur hennar gætu verið á lífi í rústunum. Ellefu skólabörnum hefur verið bjargað á lífi úr rústum skólans, en sex til fimmtán ára gömul börn sóttu þar nám. Lík af tuttugu og einu barni hafa fundist í rúsum skólans og lík fjögurra fullorðinna. Fimmtíu manns hefur nú þegar verið bjargað á lífi úr rúsum hér og þar í borginni. Örþreyttu björgunarfólki berst liðsauki hvaðan af, meðal annars frá japan.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira