Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour