Níkaragva ætlar að skilja Bandaríkin og Sýrland ein utan Parísarsamkomulagsins Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2017 11:56 Gamli sandínistinn Daniel Ortega er forseti Níkaragva. Ríkisstjórn Níkaragva hefur tilkynnt að hún hyggist skrifa undir Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Verði af því munu Bandaríkin og Sýrland standa ein ríkja heims utan samkomulagsins. Daniel Ortega, forseti Níkaragva, sagði á mánudag að hann hygðist skrifa undir samkomulagið til að „sýna samstöðu“ með ríkjum sem verða fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga í Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Karíbahafi. „Við munum brátt taka þátt, við munum skrifa undir Parísarsamkomulagið. Við höfum þegar átt fundi til að ræða málið og við höfum þegar áætlað aðild Níkaragva,“ sagði Ortega. Mið-Ameríkuríkið tók upphaflega ekki þátt í samkomulaginu sögulega þar sem þarlend stjórnvöld töldu það ekki ganga nógu langt í að berjast gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Sýrland tók ekki þátt í viðræðum fyrir Parísarsamkomulagið árið 2015 en þar hefur blóðugt borgarastríð geisað frá 2011. Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í sumar að hún hygðist draga sig út úr samkomulaginu. Það getur hún þó ekki gert formlega fyrr en í nóvember árið 2019 og tekur útgöngutímabilið þá eitt ár, samkvæmt frétt Newsweek. Loftslagsmál Tengdar fréttir Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ríkisstjórn Níkaragva hefur tilkynnt að hún hyggist skrifa undir Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Verði af því munu Bandaríkin og Sýrland standa ein ríkja heims utan samkomulagsins. Daniel Ortega, forseti Níkaragva, sagði á mánudag að hann hygðist skrifa undir samkomulagið til að „sýna samstöðu“ með ríkjum sem verða fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga í Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Karíbahafi. „Við munum brátt taka þátt, við munum skrifa undir Parísarsamkomulagið. Við höfum þegar átt fundi til að ræða málið og við höfum þegar áætlað aðild Níkaragva,“ sagði Ortega. Mið-Ameríkuríkið tók upphaflega ekki þátt í samkomulaginu sögulega þar sem þarlend stjórnvöld töldu það ekki ganga nógu langt í að berjast gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Sýrland tók ekki þátt í viðræðum fyrir Parísarsamkomulagið árið 2015 en þar hefur blóðugt borgarastríð geisað frá 2011. Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í sumar að hún hygðist draga sig út úr samkomulaginu. Það getur hún þó ekki gert formlega fyrr en í nóvember árið 2019 og tekur útgöngutímabilið þá eitt ár, samkvæmt frétt Newsweek.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17