Grindavík samdi við Kana sem lék í mynd með Martin Lawrence Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2017 08:45 Vonandi er Rashad ekki Whack og tekur nokkur Rebound. vísir/getty Lið Grindavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er loksins búið að landa bandarískum leikmanni til að spila með liðinu í vetur en frá þessu er greint á karfan.is. Grindvíkingar eru búnir að semja við hinn 26 ára gamla Rashad Whack sem er 191 cm hár bakvörður en hann útskrifaðist frá Mount St. Marys-háskólanum fyrir þremur árum og hefur síðan þá spilað í Kanada og Sviss. Whack bætist við annars gríðarlega öflugt lið Grindvíkinga sem fór með meistara KR alla leið í oddaleik í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Auk Whack hafa Grindjánar fengið miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson til liðs við sig og haldið meira og minna öllu liðinu saman. Rashad Whack hefur gert meira en bara spila körfubolta á ferlinum því þegar hann var ungur drengur lék hann í körfuboltamyndinni Rebound en þar var í aðalhlutverki grínistinn Martin Lawrence. Lawrence er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Bad Boys með Will Smith. Faðir Whacks þekkti Lawrence þegar hann var húsvörður löngu áður en hann varð einn virtasti og besti grínisti Bandaríkjanna en Rashad komst í gegnum strangar áheyrnaprufur áður en hann fékk hlutverkið. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, segir við karfan.is að tveir Bandaríkjamenn hafi nú þegar verið búnir að semja við Grindavík áður en þeir hættu við og vonar að allt sé þá er þrennt er. Dominos-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Lið Grindavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er loksins búið að landa bandarískum leikmanni til að spila með liðinu í vetur en frá þessu er greint á karfan.is. Grindvíkingar eru búnir að semja við hinn 26 ára gamla Rashad Whack sem er 191 cm hár bakvörður en hann útskrifaðist frá Mount St. Marys-háskólanum fyrir þremur árum og hefur síðan þá spilað í Kanada og Sviss. Whack bætist við annars gríðarlega öflugt lið Grindvíkinga sem fór með meistara KR alla leið í oddaleik í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Auk Whack hafa Grindjánar fengið miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson til liðs við sig og haldið meira og minna öllu liðinu saman. Rashad Whack hefur gert meira en bara spila körfubolta á ferlinum því þegar hann var ungur drengur lék hann í körfuboltamyndinni Rebound en þar var í aðalhlutverki grínistinn Martin Lawrence. Lawrence er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Bad Boys með Will Smith. Faðir Whacks þekkti Lawrence þegar hann var húsvörður löngu áður en hann varð einn virtasti og besti grínisti Bandaríkjanna en Rashad komst í gegnum strangar áheyrnaprufur áður en hann fékk hlutverkið. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, segir við karfan.is að tveir Bandaríkjamenn hafi nú þegar verið búnir að semja við Grindavík áður en þeir hættu við og vonar að allt sé þá er þrennt er.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira