Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. september 2017 12:00 Max Verstappen, Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen voru þrír fljótustu menn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var gaman, það var mikil óvissa hjá liðinu um hvað við myndum geta gert í dag. Það er skemmtilega óvænt að ná ráspól í dag. Það verður hörð barátta í ræsingunni á morgun og ég veit að Red Bull voru sérstaklega góðir á löngu köflunum á æfingum í gær og í dag. Keppnin verður spennandi,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Þetta var í lagi en svekkjandi að ná þessu ekki því þetta var svo nálægt. Það er gott að finna að bíllinn er góður. Vonandi kemst ég lengra en 100 metra á morgun og þá sjáum við til hvað gerist. Það er hægt að græða hér á góðri ræsingu. Bíllinn verður góður í keppninni,“ sagði Kimi Raikkonen sem var annar. „Það er alltaf gaman að keyra hér og áhorfendur eru mjög ástríðufullir. Það er gaman að ná þriðja sæti í tímatökunni hér á afmælisdaginn minn,“ sagði Max Verstappen sem varð þriðji á Red Bull í dag, hann varð tvítugur í dag.Maurizio Arrivabene var allt annað en sáttur eftir tímatökuna.Vísir/Getty„Við verðum að hrista þetta af okkur og keppa á morgun. Það virðist vera bilun í tengingunni á milli vélarinnar túrbínunnar í bíl Sebastian,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Við náðum framförum í dag. Það var bara eitthvað að í þriðju lotunni í dag. Allir aðrir gátu gefið í en ég sat eftir,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti í dag. „Ég gaf Max hálfan tíunda úr sekúndu í afmælisgjöf. Ferrari bílarnir eru þeir einu sem hafa verið stöðugir í löngum köflum á æfingum. Hitastigið í dekkjunum skiptir öllu máli, það getur muna fimm gráðum í dekkjahita og það skilar kannski hálfri sekúndu á hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag. „Það er alltaf gott að enda á undan Fernando í tímatöku. Sjöunda sæti var það mesta sem hægt var að ætlast til í dag. Við höfum reyndar ekki átt jafn góðar keppnir og tímatökur, svo ég veit ekki alveg við hverju á að búast á morgun,“ sagði Stoffel Vandoorne, sem varð sjöundi í tímatökunni í dag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Þetta var gaman, það var mikil óvissa hjá liðinu um hvað við myndum geta gert í dag. Það er skemmtilega óvænt að ná ráspól í dag. Það verður hörð barátta í ræsingunni á morgun og ég veit að Red Bull voru sérstaklega góðir á löngu köflunum á æfingum í gær og í dag. Keppnin verður spennandi,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Þetta var í lagi en svekkjandi að ná þessu ekki því þetta var svo nálægt. Það er gott að finna að bíllinn er góður. Vonandi kemst ég lengra en 100 metra á morgun og þá sjáum við til hvað gerist. Það er hægt að græða hér á góðri ræsingu. Bíllinn verður góður í keppninni,“ sagði Kimi Raikkonen sem var annar. „Það er alltaf gaman að keyra hér og áhorfendur eru mjög ástríðufullir. Það er gaman að ná þriðja sæti í tímatökunni hér á afmælisdaginn minn,“ sagði Max Verstappen sem varð þriðji á Red Bull í dag, hann varð tvítugur í dag.Maurizio Arrivabene var allt annað en sáttur eftir tímatökuna.Vísir/Getty„Við verðum að hrista þetta af okkur og keppa á morgun. Það virðist vera bilun í tengingunni á milli vélarinnar túrbínunnar í bíl Sebastian,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Við náðum framförum í dag. Það var bara eitthvað að í þriðju lotunni í dag. Allir aðrir gátu gefið í en ég sat eftir,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti í dag. „Ég gaf Max hálfan tíunda úr sekúndu í afmælisgjöf. Ferrari bílarnir eru þeir einu sem hafa verið stöðugir í löngum köflum á æfingum. Hitastigið í dekkjunum skiptir öllu máli, það getur muna fimm gráðum í dekkjahita og það skilar kannski hálfri sekúndu á hring,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði í dag. „Það er alltaf gott að enda á undan Fernando í tímatöku. Sjöunda sæti var það mesta sem hægt var að ætlast til í dag. Við höfum reyndar ekki átt jafn góðar keppnir og tímatökur, svo ég veit ekki alveg við hverju á að búast á morgun,“ sagði Stoffel Vandoorne, sem varð sjöundi í tímatökunni í dag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45
Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. september 2017 21:30
Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30