Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour