Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour