Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 19:36 Gylfi í leiknum í kvöld vísir/getty Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45