Kane betri en Shearer og Rooney Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. október 2017 13:30 Kane skoraði af vítapunktinum í gær vísir/getty Framherjinn Harry Kane hefur skorað í öllum leikjum Englands þegar hann hefur borið fyrirliðabandið. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Kane vera besta framherja sem hann hefur spilað með eða þjálfað. Kane skoraði sigurmark Englands gegn Litháen í gær. „Ég efast aldrei um að hann hitti á markið úr góðu færi, og það er alltaf séns á að hann skori. Við erum mjög heppin að hafa hann,“ sagði Southgate. Kane hefur nú skorað 43 mörk á þessu ári fyrir England og Tottenham. Hann hefur spilað 23 landsleiki fyrir England á ferlinum og skorað í þeim 12 mörk. „Ég gæti ekki verið ánægðari með hvernig hann hefur leitt liðið, bæði inni á vellinum og utan. Ég veit að allir vilja að ég nefni fyrirliða, en ég vil taka mér minn tíma,“ sagði Southgate, en Kane hefur fengið að bera bandið síðan Wayne Rooney hætti í landsliðinu fyrr á árinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar komnir á HM | Sjáðu markið England er komið á HM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Slóveníu á Wembley í F-riðli undankeppninnar. 5. október 2017 20:45 Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Óráðið hver tekur við bandinu af Rooney Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að ákveða hver verði fyrirliði enska landsliðsins á HM næsta sumar. 5. október 2017 08:00 Southgate: Verðum ekki spænska landsliðið á átta mánuðum Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, er búinn að koma sínu liði á HM en spilamennska liðsins gegn Slóveníu í gær var hörmuleg. 6. október 2017 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Framherjinn Harry Kane hefur skorað í öllum leikjum Englands þegar hann hefur borið fyrirliðabandið. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Kane vera besta framherja sem hann hefur spilað með eða þjálfað. Kane skoraði sigurmark Englands gegn Litháen í gær. „Ég efast aldrei um að hann hitti á markið úr góðu færi, og það er alltaf séns á að hann skori. Við erum mjög heppin að hafa hann,“ sagði Southgate. Kane hefur nú skorað 43 mörk á þessu ári fyrir England og Tottenham. Hann hefur spilað 23 landsleiki fyrir England á ferlinum og skorað í þeim 12 mörk. „Ég gæti ekki verið ánægðari með hvernig hann hefur leitt liðið, bæði inni á vellinum og utan. Ég veit að allir vilja að ég nefni fyrirliða, en ég vil taka mér minn tíma,“ sagði Southgate, en Kane hefur fengið að bera bandið síðan Wayne Rooney hætti í landsliðinu fyrr á árinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar komnir á HM | Sjáðu markið England er komið á HM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Slóveníu á Wembley í F-riðli undankeppninnar. 5. október 2017 20:45 Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Óráðið hver tekur við bandinu af Rooney Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að ákveða hver verði fyrirliði enska landsliðsins á HM næsta sumar. 5. október 2017 08:00 Southgate: Verðum ekki spænska landsliðið á átta mánuðum Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, er búinn að koma sínu liði á HM en spilamennska liðsins gegn Slóveníu í gær var hörmuleg. 6. október 2017 08:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Englendingar komnir á HM | Sjáðu markið England er komið á HM í fótbolta eftir 1-0 sigur á Slóveníu á Wembley í F-riðli undankeppninnar. 5. október 2017 20:45
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Óráðið hver tekur við bandinu af Rooney Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er ekki búinn að ákveða hver verði fyrirliði enska landsliðsins á HM næsta sumar. 5. október 2017 08:00
Southgate: Verðum ekki spænska landsliðið á átta mánuðum Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, er búinn að koma sínu liði á HM en spilamennska liðsins gegn Slóveníu í gær var hörmuleg. 6. október 2017 08:00