Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 21:30 Finnsku leikmennirnir umkringja Pyry Soiri eftir að hann skoraði jöfnunarmarkið góða. Ekki sést í andlit Soiri á myndinni. Vísir/EPA Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira