Twitter í hálfleik: Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2017 19:35 Íslendingar fagna. vísir/eyþór Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Twitter er gjörsamlega á hliðinni eftir frábæran fyrri hálfleik strákanna okkar gegn Tyrkjum í Tyrklandi, en leikurinn er liður í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Ísland leiðir 2-0 í hálfleik og íslenskir stuðningsmenn hafa verið afar virkir á Twitter. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason eru búnir að skora fyrir Ísland, en Jón Daði Böðvarsson hefur lagt upp bæði mörk Íslands. Hér að neðan má lesa hvað Twitter hafði að segja um fyrri hálfleikinn og hér getur fólk lesið meira um leikinn.Aimbot í samskeytin— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 6, 2017 JÁJÁJÁ! Sú uppstillta sókn. Hár og langur, vinna seinni boltann, geggjuð fyrirgjöf hjá JDB og Jói klárar. 1-0. GET IN! Hér er þögn.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 6, 2017 Var þetta ekki kix og mark? #BjarniFel— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Mig kitlar/verkjar í spöngina úr gleði yfir þessu marki Jóa Berg— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 6, 2017 Jói Berg skorar bara uppí skeytin #fotboltinet— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 6, 2017 Vil biðja nágranna mína afsökunar á óhljóðunum í mér. #hmrúv #fotboltinet pic.twitter.com/sHE0jTx5s5— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 6, 2017 Ef ég væri ekki búinn að fara í herraklippingu, gæti ég vel hugsað mér að eignast dreng og skíra Jóhann Berg #fotboltinet— Matti Matt (@mattimatt) October 6, 2017 Þarna! Àlögin...hefðuð bara aldrei átt að stela húsmóðurinni úr Eyjum þarna 1627! #thecurseofGudda #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) October 6, 2017 Gerist vart íslenskara. Langur bolti. Knock down. Fyrirgjöf. Kixxx í skeytin fjær. #hú #fotboltinet— Einar Kárason (@einarkarason) October 6, 2017 HÆTTTTTUUUUU. Birkir Bjarna— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Afhverju er það ennþá að koma manni á óvart hvað þetta landslið er sturlað??!!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 6, 2017 BIG BAD BÖÐVARSSON. Hversu mikilvægur.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) October 6, 2017 hahahhahaha og ég ætlaði að vera edrú í kvöld— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) October 6, 2017 Er að tækna @thorkellg í útsendingunni á Rás 2 og ég er viss um að ég hafi öskrað hátt og snjallt yfir hann allt í loftið sem er gott útvarp— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 6, 2017 Tyrkirnir byrjaðir að baula á eigið lið. Fljótir að brotna í mótlæti. Þetta er svo geggjað. Fáum þriðja markið á eftir! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2017 Þvílíkt sem landsliðið er að standa sig vel!— Vinstri græn (@Vinstrigraen) October 6, 2017 Hvar er best að gista í Rússlandi?— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 6, 2017 Jón Daði myndi standa af sér fólskulega líkamsárás í Æsufellinu hlæjandi.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) October 6, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti