Skór sem fá þig til að hlæja 6. október 2017 09:30 Glamour/Getty ,,Þeir eru eiginlega fáránlegir, en þeir koma manni til að hlæja!" Sagði sjálfur Jonathan Anderson um skóna sem hann sýndi á tískupöllum Loewe. Það er svo sannarlega rétt hjá honum, en þessir strigaskór eru frekar fyndnir að okkar mati. Loewe-konan á tískupallinum að þessu sinni var ferðalangur, kona sem ferðast heimsálfa á milli og á ekkert raunverulegt heimili, en kemur sér vel fyrir á þeim stað sem hún er. Strigaskórnir umtöluðu voru innblásnir af marókóskum inniskóm, og virtist Jonathan hafa mjög gaman að þeim. Það er mikilvægt að koma með húmor inn í tískuheiminn, við erum sammála því. Skórnir minna okkur á myndina The Grinch, er það ekki? Jafnvel á Aladdín líka. Gaman að þessu. Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Asos gerir emoji línu Glamour
,,Þeir eru eiginlega fáránlegir, en þeir koma manni til að hlæja!" Sagði sjálfur Jonathan Anderson um skóna sem hann sýndi á tískupöllum Loewe. Það er svo sannarlega rétt hjá honum, en þessir strigaskór eru frekar fyndnir að okkar mati. Loewe-konan á tískupallinum að þessu sinni var ferðalangur, kona sem ferðast heimsálfa á milli og á ekkert raunverulegt heimili, en kemur sér vel fyrir á þeim stað sem hún er. Strigaskórnir umtöluðu voru innblásnir af marókóskum inniskóm, og virtist Jonathan hafa mjög gaman að þeim. Það er mikilvægt að koma með húmor inn í tískuheiminn, við erum sammála því. Skórnir minna okkur á myndina The Grinch, er það ekki? Jafnvel á Aladdín líka. Gaman að þessu.
Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Glamour Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Asos gerir emoji línu Glamour