Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour