Svona var fundur Heimis og Arons Einars í Eskisehir Tómas Þór Þórðarson í Eskisehir skrifar 5. október 2017 07:30 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson. vísir/getty Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Leikurinn er sá næst síðasti í undankeppninni en með sex stigum í síðustu tveimur leikjunum tryggir íslenska liðið sér að minnsta kosti sæti í umspili um farseðil á HM í Rússlandi á næsta ári. Ísland vann Tyrkland, 2-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvellinum en þegar liðin mættust síðast í Tyrklandi fyrir tveimur árum unnu heimamenn, 1-0. Hér að neðan má sjá beinu textalýsinguna frá blaðamanni Vísis í Eskisehir.
Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta í Eskisehir í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar mæta Tyrkjum í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Leikurinn er sá næst síðasti í undankeppninni en með sex stigum í síðustu tveimur leikjunum tryggir íslenska liðið sér að minnsta kosti sæti í umspili um farseðil á HM í Rússlandi á næsta ári. Ísland vann Tyrkland, 2-0, í fyrri leik liðanna á Laugardalsvellinum en þegar liðin mættust síðast í Tyrklandi fyrir tveimur árum unnu heimamenn, 1-0. Hér að neðan má sjá beinu textalýsinguna frá blaðamanni Vísis í Eskisehir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðmiðinn hefur engin áhrif á Gylfa: Yrði brjálaður að lesa alltaf blöðin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton hafa farið rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni. 4. október 2017 19:15 Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00 Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5. október 2017 06:00 Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Verðmiðinn hefur engin áhrif á Gylfa: Yrði brjálaður að lesa alltaf blöðin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton hafa farið rólega af stað í ensku úrvalsdeildinni. 4. október 2017 19:15
Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00
Skrítið að hafa Kára ekki við hliðina á mér Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir mikil gæði hjá Íslandi og það sýni sig með því að liðið er enn þá að gera góða hluti eftir að liðið komst á EM 2016. Honum fannst skrítið að spila ekki með Kára Árnasyni á móti Úkraínu í síðasta leik. 5. október 2017 06:00
Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45