Ætla að lýsa yfir sjálfstæði á næstu dögum Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2017 10:27 Katalónsk verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í spænska héraðinu í gær vegna aðgerða lögreglu og til að mótmæla framkomu spænskra yfirvalda í garð Katalóna. Vísir/AFP Katalónar ætla sér að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni á næstu dögum. Þetta segir Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsins. Hæstiréttur Spánar rannsakar nú hátt setta embættismenn í Katalóníu fyrir landráð. Þeirra á meðal er yfirmaður lögreglunnar þar, en hann er sakaður um að hafa ekki haft stjórn á mótmælendum þegar lögregla gerði athlaup að skrifstofu ríkisstjórnar Katalóníu fyrir atkvæðagreiðsluna um helgina. Rúmlega 900 manns særðust þegar þjóðvarðlið Spánar reyndi að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu um helgina. Yfirvöld Spánar höfðu úrskurðað að atkvæðagreiðslan væri ólögleg. Sömuleiðis segja yfirvöld að 33 lögregluþjónar hafi særst.Sjá einnig: Átök í Katalóníu (myndbönd frá aðgerðum lögreglu á sunnudaginn)Í samtali við BBC segir Puigdemont að engar viðræður ættu sér stað á milli leiðtoga Katalóníu og yfirvalda Spánar. Þá segist hann ósammála þeirri yfirlýsingu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að atburðir síðustu daga væru innanríkismál Spánar.Katalónsk verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í spænska héraðinu í gær vegna aðgerða lögreglu og til að mótmæla framkomu spænskra yfirvalda í garð Katalóna.Sjá einnig: „Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“Filippus Spánarkonungur steig einnig fram í gær og fordæmdi sjálfstæðissinna í Katalóníu. Hann sagði skipuleggjendur atkvæðagreiðslunnar hafa brotið lýðræðislegar grundvallarreglur réttarríkisins og að atkvæðagreiðslan gæti stefnt efnahagi Spánar í voða. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Katalónar ætla sér að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni á næstu dögum. Þetta segir Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsins. Hæstiréttur Spánar rannsakar nú hátt setta embættismenn í Katalóníu fyrir landráð. Þeirra á meðal er yfirmaður lögreglunnar þar, en hann er sakaður um að hafa ekki haft stjórn á mótmælendum þegar lögregla gerði athlaup að skrifstofu ríkisstjórnar Katalóníu fyrir atkvæðagreiðsluna um helgina. Rúmlega 900 manns særðust þegar þjóðvarðlið Spánar reyndi að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu um helgina. Yfirvöld Spánar höfðu úrskurðað að atkvæðagreiðslan væri ólögleg. Sömuleiðis segja yfirvöld að 33 lögregluþjónar hafi særst.Sjá einnig: Átök í Katalóníu (myndbönd frá aðgerðum lögreglu á sunnudaginn)Í samtali við BBC segir Puigdemont að engar viðræður ættu sér stað á milli leiðtoga Katalóníu og yfirvalda Spánar. Þá segist hann ósammála þeirri yfirlýsingu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að atburðir síðustu daga væru innanríkismál Spánar.Katalónsk verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í spænska héraðinu í gær vegna aðgerða lögreglu og til að mótmæla framkomu spænskra yfirvalda í garð Katalóna.Sjá einnig: „Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“Filippus Spánarkonungur steig einnig fram í gær og fordæmdi sjálfstæðissinna í Katalóníu. Hann sagði skipuleggjendur atkvæðagreiðslunnar hafa brotið lýðræðislegar grundvallarreglur réttarríkisins og að atkvæðagreiðslan gæti stefnt efnahagi Spánar í voða.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira