KR-ingar aftur án Jóns Arnórs fyrstu mánuði tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 09:00 Jón Arnór Stefánsson. vísir/eyþór Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009. Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30
Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30
Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti