Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 3. október 2017 21:00 Glamour/Getty Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla. Mest lesið Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour
Það er alltaf spennandi að sjá hvað hið fornfræga tískuhús Louis Vuitton kokkar upp á pöllunum og ennþá meiri eftir að Nicolas Ghesquiere tók við stjórnartaumunum enda hefur hann boðið upp á örlítið pönkaðri útgáfu af klassíska merkinu undanfarið. Skóbúnaður fyrirsætnana vakti athygli þar sem þær þrömmuðu um pallana klæddar í strigaskó sem litu út fyrir að vera mjög þægilegir - enginn sem datt á þessum palli. Svo ef einhver hélt að strigaskótískan sem hefur tröllriðið öllu undanfarið væri á undanhaldi þá er heldur betur ekki svo. Þessir skór eru í grófari kantinum og sóma sér vel við bæði lakkbuxur og síðkjóla.
Mest lesið Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour