Fossar í Grand Palais hjá Chanel Ritstjórn skrifar 3. október 2017 11:30 Glamour/Getty Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening. Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour
Franska tískuhúsið Chanel var samt við sig og lokaði tískuvikunni í París á eftirminnilegan máta. Chanel, með Karl Lagerfeld er þekkt fyrir að bjóða upp á stórbrotið umhverfi fyrir tískusýningar í Grand Palais í París, sett upp til dæmis geimflaug og sjálfan Eiffelturninn. Nú var það regnskógur - eða fossar sem prýddu tískupallana og í þessi fallega náttúrulega umhverfi og við taktfasta tóna Bjarkar og lagið „Venus is a boy“ gengu fyrirsæturnar niður pallana. Pastellitir, ökklasíðar útvíðar buxur og fallegar pífur einkenndu sýninguna en punkturinn yfir i-ið voru skór og aðrir fylgihlutir í plasti. Við spáum að þessi plaststígvél verða áberandi á smekkfólki samfélagsmiðlana innan skamms. Kaia Gerber opnaði sýninguna í hnéháum plaststígvélum.Karl Lagerfeld ásamt guðsyni sínum Hudson Kroening.
Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour