Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour