Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Rússlandi en síðustu leikir liðsins eru á móti San Marinó og Norður-Írlandi. Fyrri leikurinn er á móti San Marinó, liðinu sem er stigalaust á botni riðilsins með markatöluna 2-38. Norska dagblaðið sagði frá uppákomu í kvöld. Einn norsku blaðamannanna ætlaði að vera fyndinn og spurði Lars Lagerbäck þessarar spurningar: „Nú hefur þú verið þjálfari landsliða næstum því frá síðustu Ísöld. Er nokkur hætta á því að tapa þessum leik? Getum við talað hreint út og sagt að þetta sé í raun bara frí fyrir leikmenn?,“ spurði blaðamaðurinn. Það fauk í Lars Lagerbäck sem snéri sér við í stólnum og svaraði grimmur: „Heldur þú virkilega að ég muni svara þessari spurningu? Heldur þú að ég komi hingað og líti á þetta sem einhverskonar frí? Ertu að spyrja í alvöru?,“ spurði Lagerbäck. Blaðamaðurinn dró í land og sagðist hafa meira vera að spyrja í gamni en alvöru. Lagerbäck varð fljótt rólegri en talaði um að það væri alltaf hætta á því að tapa leikjum. „Ég yrði samt mjög hissa ef við vinnum ekki þennan leik,“ sagði Lars Lagerbäck. Noregur vann fyrri leik liðanna 4-1 á heimavelli en þessi leikur fer fram í San Marinó. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Rússlandi en síðustu leikir liðsins eru á móti San Marinó og Norður-Írlandi. Fyrri leikurinn er á móti San Marinó, liðinu sem er stigalaust á botni riðilsins með markatöluna 2-38. Norska dagblaðið sagði frá uppákomu í kvöld. Einn norsku blaðamannanna ætlaði að vera fyndinn og spurði Lars Lagerbäck þessarar spurningar: „Nú hefur þú verið þjálfari landsliða næstum því frá síðustu Ísöld. Er nokkur hætta á því að tapa þessum leik? Getum við talað hreint út og sagt að þetta sé í raun bara frí fyrir leikmenn?,“ spurði blaðamaðurinn. Það fauk í Lars Lagerbäck sem snéri sér við í stólnum og svaraði grimmur: „Heldur þú virkilega að ég muni svara þessari spurningu? Heldur þú að ég komi hingað og líti á þetta sem einhverskonar frí? Ertu að spyrja í alvöru?,“ spurði Lagerbäck. Blaðamaðurinn dró í land og sagðist hafa meira vera að spyrja í gamni en alvöru. Lagerbäck varð fljótt rólegri en talaði um að það væri alltaf hætta á því að tapa leikjum. „Ég yrði samt mjög hissa ef við vinnum ekki þennan leik,“ sagði Lars Lagerbäck. Noregur vann fyrri leik liðanna 4-1 á heimavelli en þessi leikur fer fram í San Marinó.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira