Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 07:00 Rúnar Alex Rúnarsson lætur stundum heyra vel í sér. Vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. Rúnar Alex átti mjög góðan leik í marki FC Nordsjælland sem vann 4-2 sigur á útivelli á móti Silkeborg. Rúnar Alex bjargaði nokkrum sinnum frábærlega og Nordsjælland vann sinn fyrsta deildarsigur í fjórum leikjum. Þrátt fyrir að Nordsjælland-liðið, hafi fyrir leikinn um helgina, ekki unnið í deildinni síðan í ágúst þá er liðið með eins stigs forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Rúnar Alex var tekin í viðtal á heimasíðu Nordsjælland þar sem hann ræddi um leikinn og komandi verkefni með íslenska A-landsliðinu. Hann kom inn í hópinn fyrir fyrsta verkefni haustsins og hélt sæti sínu fyrir komandi leiki á móti Tyrkjum og Kósóvó. „Það var svo gott fyrir okkur að ná að vinna þennan leik. Það er líka ánægjulegt að fara til móts við landsliðið eftir svona leik. Það er alltaf gott að taka ákvæða upplifun með sér og það eru mjög mikilvægir landsleikir framundan,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson í viðtalinu við heimasíðu Nordsjælland. Rúnar Alex gerir sér alveg grein fyrir því að Hannes Þór Halldórsson verður aðalmarkvörðu íslenska landsliðsins í þessum leikjum eins og undanfarin ár. „Það verður líklega engin breyting á því en ef ég fær tækifærið þá er ég klár. Þetta er mjög spennandi. Ef við fáum fjögur stig þá erum við öryggir að minnsta kosti í umspilið og ef við vinnum báða leikina þá gætum við tryggt okkur farseðilinn á HM,“ sagði Rúnar Alex en það má lesa allt viðtalið hér.Rúnar Alex Rúnarsson er vinsæll hjá stuðningsmönnum Nordsjælland.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira