Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour