Kristó: Þurftum að ná þessu vonda bragði úr munninum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. október 2017 22:00 Kristófer skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og stal 3 boltum í kvöld vísir/anton „Ánægður með stigin tvö,“ voru fyrstu viðbrögð Kristófers Acox eftir sigur KR á ÍR í Reykjavíkurslag í Domino’s deild karla í körfubolta í dag. „Við fórum inn í þennan leik og vissum að þeir væru búnir að vinna fyrstu tvo. Við vorum að koma aftur á heimavöll og það er alltaf gott að verja heimavöllinn,“ sagði Kristófer, en hann var næststigahæstur í liði KR með 17 stig. „Leikurinn var erfiður allan tímann, en ég er virkilega sáttur.“ KR-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabænum í síðustu umferð. Kristófer segir það hafa hjálpað þeim að koma sér í gírinn fyrir leikinn að hafa harma að hefna. „Auðvitað. Það situr svolítið í okkur ennþá, og við vildum koma í kvöld og vera grimmir og tilbúnir að ná þessu vonda bragði úr munninum á okkur, sem við gerðum. Við erum komnir aftur á beinu brautina vona ég.“ Leikurinn í kvöld var hörkuspennandi og þó heimamenn væru með yfirhöndina mest allan leikinn þá voru ÍR-ingarnir aldrei langt frá þeim. „Þeir eru með hörkulit, það verður ekki tekið af þeim. Þetta er svona mómentum lið, ef maður drepur þá ekki strax þá eru þeir alltaf að hanga í manni og eru það góðir að þeir geta hangið inni í svona leikjum. Ef við virðum það ekki þá hefðum við alveg eins getað tapað þessu hérna í kvöld,“ sagði Kristófer Acox. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. 19. október 2017 22:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
„Ánægður með stigin tvö,“ voru fyrstu viðbrögð Kristófers Acox eftir sigur KR á ÍR í Reykjavíkurslag í Domino’s deild karla í körfubolta í dag. „Við fórum inn í þennan leik og vissum að þeir væru búnir að vinna fyrstu tvo. Við vorum að koma aftur á heimavöll og það er alltaf gott að verja heimavöllinn,“ sagði Kristófer, en hann var næststigahæstur í liði KR með 17 stig. „Leikurinn var erfiður allan tímann, en ég er virkilega sáttur.“ KR-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabænum í síðustu umferð. Kristófer segir það hafa hjálpað þeim að koma sér í gírinn fyrir leikinn að hafa harma að hefna. „Auðvitað. Það situr svolítið í okkur ennþá, og við vildum koma í kvöld og vera grimmir og tilbúnir að ná þessu vonda bragði úr munninum á okkur, sem við gerðum. Við erum komnir aftur á beinu brautina vona ég.“ Leikurinn í kvöld var hörkuspennandi og þó heimamenn væru með yfirhöndina mest allan leikinn þá voru ÍR-ingarnir aldrei langt frá þeim. „Þeir eru með hörkulit, það verður ekki tekið af þeim. Þetta er svona mómentum lið, ef maður drepur þá ekki strax þá eru þeir alltaf að hanga í manni og eru það góðir að þeir geta hangið inni í svona leikjum. Ef við virðum það ekki þá hefðum við alveg eins getað tapað þessu hérna í kvöld,“ sagði Kristófer Acox.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. 19. október 2017 22:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. 19. október 2017 22:30