Kristó: Þurftum að ná þessu vonda bragði úr munninum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. október 2017 22:00 Kristófer skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og stal 3 boltum í kvöld vísir/anton „Ánægður með stigin tvö,“ voru fyrstu viðbrögð Kristófers Acox eftir sigur KR á ÍR í Reykjavíkurslag í Domino’s deild karla í körfubolta í dag. „Við fórum inn í þennan leik og vissum að þeir væru búnir að vinna fyrstu tvo. Við vorum að koma aftur á heimavöll og það er alltaf gott að verja heimavöllinn,“ sagði Kristófer, en hann var næststigahæstur í liði KR með 17 stig. „Leikurinn var erfiður allan tímann, en ég er virkilega sáttur.“ KR-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabænum í síðustu umferð. Kristófer segir það hafa hjálpað þeim að koma sér í gírinn fyrir leikinn að hafa harma að hefna. „Auðvitað. Það situr svolítið í okkur ennþá, og við vildum koma í kvöld og vera grimmir og tilbúnir að ná þessu vonda bragði úr munninum á okkur, sem við gerðum. Við erum komnir aftur á beinu brautina vona ég.“ Leikurinn í kvöld var hörkuspennandi og þó heimamenn væru með yfirhöndina mest allan leikinn þá voru ÍR-ingarnir aldrei langt frá þeim. „Þeir eru með hörkulit, það verður ekki tekið af þeim. Þetta er svona mómentum lið, ef maður drepur þá ekki strax þá eru þeir alltaf að hanga í manni og eru það góðir að þeir geta hangið inni í svona leikjum. Ef við virðum það ekki þá hefðum við alveg eins getað tapað þessu hérna í kvöld,“ sagði Kristófer Acox. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. 19. október 2017 22:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
„Ánægður með stigin tvö,“ voru fyrstu viðbrögð Kristófers Acox eftir sigur KR á ÍR í Reykjavíkurslag í Domino’s deild karla í körfubolta í dag. „Við fórum inn í þennan leik og vissum að þeir væru búnir að vinna fyrstu tvo. Við vorum að koma aftur á heimavöll og það er alltaf gott að verja heimavöllinn,“ sagði Kristófer, en hann var næststigahæstur í liði KR með 17 stig. „Leikurinn var erfiður allan tímann, en ég er virkilega sáttur.“ KR-ingar töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabænum í síðustu umferð. Kristófer segir það hafa hjálpað þeim að koma sér í gírinn fyrir leikinn að hafa harma að hefna. „Auðvitað. Það situr svolítið í okkur ennþá, og við vildum koma í kvöld og vera grimmir og tilbúnir að ná þessu vonda bragði úr munninum á okkur, sem við gerðum. Við erum komnir aftur á beinu brautina vona ég.“ Leikurinn í kvöld var hörkuspennandi og þó heimamenn væru með yfirhöndina mest allan leikinn þá voru ÍR-ingarnir aldrei langt frá þeim. „Þeir eru með hörkulit, það verður ekki tekið af þeim. Þetta er svona mómentum lið, ef maður drepur þá ekki strax þá eru þeir alltaf að hanga í manni og eru það góðir að þeir geta hangið inni í svona leikjum. Ef við virðum það ekki þá hefðum við alveg eins getað tapað þessu hérna í kvöld,“ sagði Kristófer Acox.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. 19. október 2017 22:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Umfjöllun: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. 19. október 2017 22:30