Stelpurnar í fjórða sæti og Matthildur valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2017 22:30 David Ahman og Matthildur Einarsdóttir voru valin best á mótinu. Mynd/Blaksamband Íslands Íslensku 17 ára landsliðin í blaki hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í Ikast í Danmörku. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í fjórða sæti mótsins en strákarnir enduðu í 7. sæti. Blaksambandið sagði frá. Úrslitaleikir mótsins fóru fram í dag þar sem stelpurnar spiluðu við Finnland um þriðja sæti mótsins. Finnar unnu leikinn 3-0 og endaði Ísland því í fjórða sæti mótsins. Danir unnu Svía í úrslitaleiknum einnig 3-0 og hampaði heimaliðið meistaratitlinum í lok móts. Að vanda var draumaliðið verðlaunað og hampaði fyrirliðinn Matthildur Einarsdóttir MVP verðlaununum eða verðmætasti leikmaður mótsins. Það sýnir og sannar frábæra frammistöðu hennar að taka þessi flottu verðlaun þótt að lið hennar hafi ekki unnið til verðlauna. Íslenska strákaliðið var í umspili um fimmta til sjöunda sæti í mótinu en tapaði báðum leikjum sínum þar og hafnaði því í sjöunda sæti mótsins. Lið Íslands er ungt að árum og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér enda í góðum höndum þjálfara sinna en þetta er nánast sama lið og spilaði í Evrópukeppni U17 á síðasta ári sem keppti bæði í Danmörku í desember og í Búlgaríu í apríl. Svíar unnu mótið í drengjaflokki eftir æsispennandi úrslitaleik gegn heimaliði Danmerkur en Finnar unnu til bronsverðlauna eftir sigur á Englandi. David Ahman frá Svíþjóð var MVP drengjamótsins.17 ára landslið kvenna í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands17 ára landslið karla í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Íslensku 17 ára landsliðin í blaki hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í Ikast í Danmörku. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í fjórða sæti mótsins en strákarnir enduðu í 7. sæti. Blaksambandið sagði frá. Úrslitaleikir mótsins fóru fram í dag þar sem stelpurnar spiluðu við Finnland um þriðja sæti mótsins. Finnar unnu leikinn 3-0 og endaði Ísland því í fjórða sæti mótsins. Danir unnu Svía í úrslitaleiknum einnig 3-0 og hampaði heimaliðið meistaratitlinum í lok móts. Að vanda var draumaliðið verðlaunað og hampaði fyrirliðinn Matthildur Einarsdóttir MVP verðlaununum eða verðmætasti leikmaður mótsins. Það sýnir og sannar frábæra frammistöðu hennar að taka þessi flottu verðlaun þótt að lið hennar hafi ekki unnið til verðlauna. Íslenska strákaliðið var í umspili um fimmta til sjöunda sæti í mótinu en tapaði báðum leikjum sínum þar og hafnaði því í sjöunda sæti mótsins. Lið Íslands er ungt að árum og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér enda í góðum höndum þjálfara sinna en þetta er nánast sama lið og spilaði í Evrópukeppni U17 á síðasta ári sem keppti bæði í Danmörku í desember og í Búlgaríu í apríl. Svíar unnu mótið í drengjaflokki eftir æsispennandi úrslitaleik gegn heimaliði Danmerkur en Finnar unnu til bronsverðlauna eftir sigur á Englandi. David Ahman frá Svíþjóð var MVP drengjamótsins.17 ára landslið kvenna í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands17 ára landslið karla í blaki.Mynd/Blaksamband Íslands
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira