Best klædda fólkið í framboði Benedikt Bóas, Guðný Hrönn og Stefán Þór Hjartarson skrifa 19. október 2017 17:00 Þessir einstaklingar komust á lista yfir best klædda fólkið í framboði. Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. „Óttarr Proppé er með baneitraðan og djarfan persónulegan stíl og ég sé ekki að hann hafi tónað hann neitt niður eftir að hann varð heilbrigðisráðherra, sem hann fær prik fyrir í mínum bókum. Ég kann vel að meta hvað hann er óhræddur við liti og hann er alveg að rokka haustlitapallettuna en mætti jafnvel bæta örfáum jökkum og rúllukrögum í safnið, svo hann sé ekki alltaf í sömu litunum.“ „Óttarr Proppé ber af með sínum frumleg- og smekklegheitum.“Baldur Borgþórsson er ekkert að flækja hvað varðar tísku og klæðaburð.„Baldur Borgþórsson er án efa með heiðarlegasta lúkkið í þessum kosningum. Við sjáum öll í gegnum jakkaföt Bjarna og Sigmundar, og okkur leiðast þau. Einkaþjálfaralúkkið sem Baldur hyggst koma með inn á Alþingi væri kærkomin breyting og merki um nýja tíma.“Vísir/Anton„Björt Ólafsdóttir er formaður og oddviti tískunefndar Alþingis. Hún tryggði sér embættið endanlega með stóra kjólamálinu en hún nær á eitursvalan hátt að bæta smá rokki við annars frekar einsleitan þingmannastílinn.“ „Hún styður vel við íslenska hönnun án þess að vera með hrosshársnælur eða þvíumlíkt.“ „Katrín Jakobsdóttir er smekkleg, afslöppuð en alltaf viðeigandi.“ „Þorgerður Katrín er alltaf smart, algjör töffari.“ „Bjarni Benediktsson er alltaf stílhreinn og passar upp á lúkkið. Aldrei „overdressed“, neglir einhvern veginn alltaf rétta lúkkið. Að mínu mati er hann klassa fyrir ofan aðra þegar kemur að klæðaburði.“Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir er töffari.http://bleikt.pressan.is/lesa/author/thelma/„Eydís Blöndal, a.k.a. mama on the go, hjá Vinstri grænum fær mitt atkvæði. Hún er ekki bara smart heldur líka flott fyrirmynd. Stíllinn er klassískur og fágaður en á sama tíma er lúkkið afslappað og töff.“ „Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir finnst mér vera best klædd því að hún er algjör töffari og er með allt á hreinu bæði í klæðaburði og mikilvægum málefnum.“ Aðrir sem fengu tískustig frá álitsgjöfumLogi Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hildur Sverrisdóttir Álitsgjafar: Margrét Erla Maack fjöllistakona, Sunna Sæmundsdóttir fréttakona, Jóhann Kristófer Stefánsson tónlistarmaður, Hilda Gunnarsdóttir fatahönnuður, Ólöf Rut verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð, Kjartan Atli Kjartansson útvarps- og sjónvarpsmaður, Karin Sveinsdóttir, tónlistarkona, Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður. Tíska og hönnun Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. „Óttarr Proppé er með baneitraðan og djarfan persónulegan stíl og ég sé ekki að hann hafi tónað hann neitt niður eftir að hann varð heilbrigðisráðherra, sem hann fær prik fyrir í mínum bókum. Ég kann vel að meta hvað hann er óhræddur við liti og hann er alveg að rokka haustlitapallettuna en mætti jafnvel bæta örfáum jökkum og rúllukrögum í safnið, svo hann sé ekki alltaf í sömu litunum.“ „Óttarr Proppé ber af með sínum frumleg- og smekklegheitum.“Baldur Borgþórsson er ekkert að flækja hvað varðar tísku og klæðaburð.„Baldur Borgþórsson er án efa með heiðarlegasta lúkkið í þessum kosningum. Við sjáum öll í gegnum jakkaföt Bjarna og Sigmundar, og okkur leiðast þau. Einkaþjálfaralúkkið sem Baldur hyggst koma með inn á Alþingi væri kærkomin breyting og merki um nýja tíma.“Vísir/Anton„Björt Ólafsdóttir er formaður og oddviti tískunefndar Alþingis. Hún tryggði sér embættið endanlega með stóra kjólamálinu en hún nær á eitursvalan hátt að bæta smá rokki við annars frekar einsleitan þingmannastílinn.“ „Hún styður vel við íslenska hönnun án þess að vera með hrosshársnælur eða þvíumlíkt.“ „Katrín Jakobsdóttir er smekkleg, afslöppuð en alltaf viðeigandi.“ „Þorgerður Katrín er alltaf smart, algjör töffari.“ „Bjarni Benediktsson er alltaf stílhreinn og passar upp á lúkkið. Aldrei „overdressed“, neglir einhvern veginn alltaf rétta lúkkið. Að mínu mati er hann klassa fyrir ofan aðra þegar kemur að klæðaburði.“Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir er töffari.http://bleikt.pressan.is/lesa/author/thelma/„Eydís Blöndal, a.k.a. mama on the go, hjá Vinstri grænum fær mitt atkvæði. Hún er ekki bara smart heldur líka flott fyrirmynd. Stíllinn er klassískur og fágaður en á sama tíma er lúkkið afslappað og töff.“ „Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir finnst mér vera best klædd því að hún er algjör töffari og er með allt á hreinu bæði í klæðaburði og mikilvægum málefnum.“ Aðrir sem fengu tískustig frá álitsgjöfumLogi Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hildur Sverrisdóttir Álitsgjafar: Margrét Erla Maack fjöllistakona, Sunna Sæmundsdóttir fréttakona, Jóhann Kristófer Stefánsson tónlistarmaður, Hilda Gunnarsdóttir fatahönnuður, Ólöf Rut verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð, Kjartan Atli Kjartansson útvarps- og sjónvarpsmaður, Karin Sveinsdóttir, tónlistarkona, Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður.
Tíska og hönnun Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira