Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2017 15:45 Kvennakór Hafnarfjarðar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fimmti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Kvennakór Hafnarfjarðar sem kemur fram í fimmta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar var stofnaður 26. apríl 1995. Fyrsti stjórnandi kórsins var Guðjón Halldór Óskarsson en árið 2001 tók Hrafnhildur Blomsterberg við stjórn kórsins. Núverandi stjórnandi kórsins, Erna Guðmundsdóttir, hefur starfað með kórnum frá árinu 2007. Undirleikari kórsins hin síðari ár hefur verið Antonía Hevesi. Að jafnaði eru um 45 konur í kórnum sem árið 2006 gaf út plötuna Stiklur. Árlega heldur Kvennakór Hafnarfjarðar tvenna tónleika, vortónleika í maí og jólatónleika í byrjun aðventu, oft í samvinnu við aðra tónlistarmenn eða kóra.. Kórinn tekur reglulega þátt í ýmsum viðburðum í heimabæ sínum, Hafnarfirði, eins og til dæmis Syngjandi jólum í Hafnarborg, Jólaþorpinu og Björtum dögum. Einnig hefur kórinn sungið á aðventunni í miðbæ Reykjavíkur og í IKEA. Kórinn æfir einu sinni til tvisvar í viku og hefur fimm sinnum farið í söngferðalag á erlenda grund. Árið 1998 fór kórinn til Toskana á Ítalíu, árið 2001 til Prag í Tékklandi, árið 2005 til Barcelona á Spáni, 2013 til Portoroz í Slóveníu og nú síðast 2017 til Ítalíu.Hér að neðan má sjá kórinn syngja eitt laganna úr teiknimyndinni Frozen. Kórar Íslands Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fimmti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Kvennakór Hafnarfjarðar sem kemur fram í fimmta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakór Hafnarfjarðar Kvennakór Hafnarfjarðar var stofnaður 26. apríl 1995. Fyrsti stjórnandi kórsins var Guðjón Halldór Óskarsson en árið 2001 tók Hrafnhildur Blomsterberg við stjórn kórsins. Núverandi stjórnandi kórsins, Erna Guðmundsdóttir, hefur starfað með kórnum frá árinu 2007. Undirleikari kórsins hin síðari ár hefur verið Antonía Hevesi. Að jafnaði eru um 45 konur í kórnum sem árið 2006 gaf út plötuna Stiklur. Árlega heldur Kvennakór Hafnarfjarðar tvenna tónleika, vortónleika í maí og jólatónleika í byrjun aðventu, oft í samvinnu við aðra tónlistarmenn eða kóra.. Kórinn tekur reglulega þátt í ýmsum viðburðum í heimabæ sínum, Hafnarfirði, eins og til dæmis Syngjandi jólum í Hafnarborg, Jólaþorpinu og Björtum dögum. Einnig hefur kórinn sungið á aðventunni í miðbæ Reykjavíkur og í IKEA. Kórinn æfir einu sinni til tvisvar í viku og hefur fimm sinnum farið í söngferðalag á erlenda grund. Árið 1998 fór kórinn til Toskana á Ítalíu, árið 2001 til Prag í Tékklandi, árið 2005 til Barcelona á Spáni, 2013 til Portoroz í Slóveníu og nú síðast 2017 til Ítalíu.Hér að neðan má sjá kórinn syngja eitt laganna úr teiknimyndinni Frozen.
Kórar Íslands Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“