Puigdemont skýrir ekki mál sitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 08:01 Carles Puigdemont tók við embætti heimastjórnar Katalóníu snemma árs 2016. Vísir/AFP Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Sjá meira
Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Sjá meira
Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00
Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57