Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 06:57 Spánverjar, rétt eins og þessi hér, bíða í ofvæni eftir yfirlýsingu Carles Puigdemont. Vísir/Getty Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00
Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00