Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 06:57 Spánverjar, rétt eins og þessi hér, bíða í ofvæni eftir yfirlýsingu Carles Puigdemont. Vísir/Getty Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00
Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent