Látum vaða í upphá stígvél Ritstjórn skrifar 14. október 2017 09:00 Glamour/Getty Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr. Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour
Stígvél sem ná upp fyrir hné hafa undanfarin misseri verið að ryðja sér hægt og rólega leið inn á tískuradarinn en núna í veturinn verða þau ein af lykilskóbúnaði vetrarins. Þröng eða víð, leður, rúskinn eða efni, támjó með pinnahæl eða flatbotna - allt er til og allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Stígvélin fara bæði vel yfir þröngar leggings/gallabuxur og við kjóla og pils - nú eru einmitt mínipilsin að koma aftur og upphá stígvél passa fullkomlega við það. Hér er smá innblástur ef þið viljið láta vaða og ganga inn í veturinn með stæl!Emanuelle Alt, ritstýra franska Vogue.Hlébarðamynstrið er komið sterkt inn í vetur.Balmain.Frá vinstri: Zara: 9.995 Kr. H&M Vagabond: Skór.is, 19.995 kr.
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour