Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2017 15:46 Lóðin við Stakkahlíð. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag úthutun fyrir 530 íbúðir. Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir jafnframt að samtals hafi lóðum verið úthlutað fyrir 1.435 íbúðir það sem af er ári. „Við Stakkahlíð fá Byggingarfélag námsmanna byggingarrétt á 100 íbúðum fyrir stúdenta og Samtök eldri borgara byggingarrétt fyrir 60 íbúðir fyrir aldraða. Á Nauthólsvegi mun Háskólinn í Reykjavík byggja 370 íbúðir fyrir stúdenta. Byggingarréttur fyrir 1.435 íbúðir á þessu ári Í listanum hér fyrir neðan er yfirlit yfir úthlutun byggingarréttar á þessu ári:Stakkahlíð: Byggingarfélag námsmanna - 100 íbúðir fyrir stúdentaStakkahlíð: Samtök aldraðra - 60 íbúðir fyrir aldraðaNauthólsvegur: Háskólinn í Reykjavík - 370 íbúðir fyrir stúdentaReynisvatnsás: Einstaklingar - 22 lóðir fyrir einbýlishúsHallgerðargata: Brynja - 37 íbúðirHallgerðargata: Bjarg - 63 íbúðirHraunbær 103 A: Dverghamrar - 60 íbúðirKeilugrandi 1: Búseti - 78 íbúðirMóavegur 2 – 4: Bjarg - 156 íbúðirNýlendugata 34: Reir ehf. - 7 íbúðirUrðarbrunnur 130 – 134: Bjarg - 44 íbúðirUrðarbrunnur 33 – 35: Bjarg - 32 íbúðirVesturbugt: Vesturbugt ehf. - 176 íbúðirEggertsgata: Félagsstofnun - Stúdenta - 230 íbúðir,“ segir í tilkynningunni.Skipulagsmynd af StakkahlíðReykjavíkurborg.Stúdentaíbúðirnar við Nauthólsveg.Reykjavíkurborg. Skipulag Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag úthutun fyrir 530 íbúðir. Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir jafnframt að samtals hafi lóðum verið úthlutað fyrir 1.435 íbúðir það sem af er ári. „Við Stakkahlíð fá Byggingarfélag námsmanna byggingarrétt á 100 íbúðum fyrir stúdenta og Samtök eldri borgara byggingarrétt fyrir 60 íbúðir fyrir aldraða. Á Nauthólsvegi mun Háskólinn í Reykjavík byggja 370 íbúðir fyrir stúdenta. Byggingarréttur fyrir 1.435 íbúðir á þessu ári Í listanum hér fyrir neðan er yfirlit yfir úthlutun byggingarréttar á þessu ári:Stakkahlíð: Byggingarfélag námsmanna - 100 íbúðir fyrir stúdentaStakkahlíð: Samtök aldraðra - 60 íbúðir fyrir aldraðaNauthólsvegur: Háskólinn í Reykjavík - 370 íbúðir fyrir stúdentaReynisvatnsás: Einstaklingar - 22 lóðir fyrir einbýlishúsHallgerðargata: Brynja - 37 íbúðirHallgerðargata: Bjarg - 63 íbúðirHraunbær 103 A: Dverghamrar - 60 íbúðirKeilugrandi 1: Búseti - 78 íbúðirMóavegur 2 – 4: Bjarg - 156 íbúðirNýlendugata 34: Reir ehf. - 7 íbúðirUrðarbrunnur 130 – 134: Bjarg - 44 íbúðirUrðarbrunnur 33 – 35: Bjarg - 32 íbúðirVesturbugt: Vesturbugt ehf. - 176 íbúðirEggertsgata: Félagsstofnun - Stúdenta - 230 íbúðir,“ segir í tilkynningunni.Skipulagsmynd af StakkahlíðReykjavíkurborg.Stúdentaíbúðirnar við Nauthólsveg.Reykjavíkurborg.
Skipulag Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira