Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 09:00 Eru strákarnir aftur á leiðinni til Kína? Vísir/Eyþór Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30