Galdurinn við ,,gillið" Ritstjórn skrifar 11. október 2017 20:15 Glamour/Getty Hver elskar ekki að vera gillaður? Það eru þó nokkur atriði sem gott er að hafa í huga til að bjóða upp á ógleymanlegt gill! Ekki vera á sama stað of lengi, ágætis viðmið er að telja upp á 30 og skipta svo um stað. Snertingin má ekki vera of hörð eða of mjúk, reyndu að hafa hinn gullna meðalveg í huga. Ef þú vilt vera extra metnaðargjarn/gjörn skaltu nota báðar hendur. Besta staðsetning á gilli er að margra mati hnakkadrambið! Það er mjög mikilvægt að hafa hugann við verknaðinn, ekki vera í símanum eða tölvunni. Láttu þann sem verið er að gilla finna að þú sért að vanda þig. Vertu óhrædd/ur við að fara aðeins út fyrir rammann og prófa nýja staði líkt og andlit, hendur og fætur. Gefðu þér góðan tíma í gillið, það er fátt meira pirrandi en að fá örstutt gill – þá getur þú alveg eins sleppt því. Til er nokkurskonar gill kló sem hægt að er að notast við ef þú ert í vandræðum Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour
Hver elskar ekki að vera gillaður? Það eru þó nokkur atriði sem gott er að hafa í huga til að bjóða upp á ógleymanlegt gill! Ekki vera á sama stað of lengi, ágætis viðmið er að telja upp á 30 og skipta svo um stað. Snertingin má ekki vera of hörð eða of mjúk, reyndu að hafa hinn gullna meðalveg í huga. Ef þú vilt vera extra metnaðargjarn/gjörn skaltu nota báðar hendur. Besta staðsetning á gilli er að margra mati hnakkadrambið! Það er mjög mikilvægt að hafa hugann við verknaðinn, ekki vera í símanum eða tölvunni. Láttu þann sem verið er að gilla finna að þú sért að vanda þig. Vertu óhrædd/ur við að fara aðeins út fyrir rammann og prófa nýja staði líkt og andlit, hendur og fætur. Gefðu þér góðan tíma í gillið, það er fátt meira pirrandi en að fá örstutt gill – þá getur þú alveg eins sleppt því. Til er nokkurskonar gill kló sem hægt að er að notast við ef þú ert í vandræðum
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour