Panamabúar fengu frí en ekki við Íslendingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 23:30 Það var mikið fjör niðri á Ingólfstorgi á mánudagskvöldið. Vísir/AFP Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Ísland tryggði sér HM-sætið með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en landslið Panama komst þangað eftir 2-1 sigur á Kosta Ríka í nótt. Panama endaði í þriðja sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum á eftir Mexíkó og Kosta Ríka en allar þrjár þjóðirnar verða með á HM. Það var mikil gleði og fögnuður á Íslandi á mánudagskvöldið og eflaust hefðu margir viljað fá frí daginn eftir. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning ríkti líka á Panama eftir að landsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni en þar þurftu menn ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að mæta til vinnu í dag.Decretos firmados, ustedes se lo merecen, Viva la sele, Viva Panama!!!! pic.twitter.com/kmyW7GkWHp — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti nefnilega strax eftir leikinn að almennur frídagur verði í landinu í dag í tilefni þess að farseðillinn á HM var í höfn. Varela sendi frá sér þrjár tilkynningar á Twitter. Fyrsta tilkynnti hann dagurinn í dag verði þjóðhátíðardagur í Panama. Þá tilkynnti hann að allir starfsmenn, í bæði opinbera og einkageiranum, fái frí frá vinnu í dag og loks tilkynnti hann að öll kennsla í öllum skólum landsins muni falla niður í dag.La voz del Pueblo ha sido escuchada; celebra este día histórico para Panamá. Mañana será Día de Fiesta Nacional. pic.twitter.com/RJWNyTs06L — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017Es un día histórico para el país. Mañana será libre para los trabajadores del sector público y privado. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017En un Día de Fiesta Nacional también se suspenden las clases en las escuelas públicas y privadas del país, celebren en familia. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en var ekki í sömu stöðu og Varela að gefa öllum Íslendingum frí. Lífið hélt því áfram sinn vanagang í gær þrátt fyrir sögulegt afrek fótboltalandsliðsins kvöldið áður. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30 HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Sjá meira
Ísland og Panama eiga það sameiginlegt að vera fara með karlalandsliðin sín í fótbolta í fyrsta sinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Ísland tryggði sér HM-sætið með 2-0 sigri á Kósóvó á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en landslið Panama komst þangað eftir 2-1 sigur á Kosta Ríka í nótt. Panama endaði í þriðja sæti í Norður- og Mið-Ameríkuriðlinum á eftir Mexíkó og Kosta Ríka en allar þrjár þjóðirnar verða með á HM. Það var mikil gleði og fögnuður á Íslandi á mánudagskvöldið og eflaust hefðu margir viljað fá frí daginn eftir. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning ríkti líka á Panama eftir að landsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni en þar þurftu menn ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að mæta til vinnu í dag.Decretos firmados, ustedes se lo merecen, Viva la sele, Viva Panama!!!! pic.twitter.com/kmyW7GkWHp — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti nefnilega strax eftir leikinn að almennur frídagur verði í landinu í dag í tilefni þess að farseðillinn á HM var í höfn. Varela sendi frá sér þrjár tilkynningar á Twitter. Fyrsta tilkynnti hann dagurinn í dag verði þjóðhátíðardagur í Panama. Þá tilkynnti hann að allir starfsmenn, í bæði opinbera og einkageiranum, fái frí frá vinnu í dag og loks tilkynnti hann að öll kennsla í öllum skólum landsins muni falla niður í dag.La voz del Pueblo ha sido escuchada; celebra este día histórico para Panamá. Mañana será Día de Fiesta Nacional. pic.twitter.com/RJWNyTs06L — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017Es un día histórico para el país. Mañana será libre para los trabajadores del sector público y privado. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017En un Día de Fiesta Nacional también se suspenden las clases en las escuelas públicas y privadas del país, celebren en familia. — Juan Carlos Varela (@JC_Varela) October 11, 2017 Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið en var ekki í sömu stöðu og Varela að gefa öllum Íslendingum frí. Lífið hélt því áfram sinn vanagang í gær þrátt fyrir sögulegt afrek fótboltalandsliðsins kvöldið áður.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58 Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30 HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00 Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Sjá meira
Strákarnir gista í „paradís“ í strandbæ við Svartahafið á HM | Myndir Íslenska landsliðið mun gista og æfa í bænum Gelendzhik á HM í Rússlandi á næsta ári. 10. október 2017 10:58
Myndaveisla frá deginum þegar litla Ísland komst á HM í fyrsta sinn Ísland skrifaði knattspyrnusöguna í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 23:30
HÚH-ið ómaði um Laugardalinn í leikslok - Myndband Hún var einlæg gleðin sem braust út á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi 2018. 9. október 2017 22:00
Frakkar halda áfram að reyna að stela Víkingaklappinu af okkur Íslendingum | Myndband Íslendingar voru á undan stórþjóðum eins og Frakkland og Portúgal að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Frakklandi. 11. október 2017 11:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57
Íslenska landsliðið missir titilinn „Kóngar Norðurlanda“ Íslenska landsliðið hækkar sig um eitt sæti á næsta FIFA-lista en er ekki lengur besta fótboltalandslið Norðurlanda. 11. október 2017 14:30