Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 15:22 Frá Barcelona. Vísir/AFP Carles Puigdemont, sem var vikið úr sæti forseta héraðsstjórnar Katalóníu í gær af yfirvöldum í Madrid, kallar eftir því að íbúar héraðsins standi gegn því að stjórnvöld Spánar taki yfir stjórn héraðsins. Hann hét því að berjast áfram fyrir „frjálsu landi“ og bað íbúa um að sýna „lýðræðislega andstöðu“. Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. Yfirmenn lögreglu héraðsins hafa verið reknir og er lögreglan nú undir stjórn innanríkisráðuneytisins. Þúsundir íbúa gengu fagnandi um götur Barcelona og öðrum borgum héraðsins eftir sjálfstæðisyfirlýsingu þings Katalóníu í gær.Sjá einnig: Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisnKatalónía hefur verið sjálfstjórnarsvæði frá árinu 1979 þegar Spánverjar sneru sér aftur að lýðræði eftir dauða einræðisherrans Farancisco Franco. Sjálfstæðisviðleitni Katalóníu hefur ekki fengið hljómgrunn fyrir utan héraðið þar sem leiðtogar vestrænna ríkja hafa lýst yfir stuðningi við Madrid. Samkvæmt frétt Guardian hefur mestur stuðningur við sjálfstæði Katalóníu komið frá Skotlandi.„Við skiljum og virðum stöðu yfirvalda Katalóníu. Spánverjar hafa rétt til þess að vera andsnúnir sjálfstæði Katalóníu, en Katalónar eiga rétt á að ákveða eigin framtíð. Það að þvinga héraðið undir beina stjórn Madrid getur ekki verið lausnin og það ætti að vekja upp áhyggjur meðal allra lýðræðissinna,“ sagði Fiona Hyslop, utanríkisráðherra Skotlands. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira
Carles Puigdemont, sem var vikið úr sæti forseta héraðsstjórnar Katalóníu í gær af yfirvöldum í Madrid, kallar eftir því að íbúar héraðsins standi gegn því að stjórnvöld Spánar taki yfir stjórn héraðsins. Hann hét því að berjast áfram fyrir „frjálsu landi“ og bað íbúa um að sýna „lýðræðislega andstöðu“. Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. Yfirmenn lögreglu héraðsins hafa verið reknir og er lögreglan nú undir stjórn innanríkisráðuneytisins. Þúsundir íbúa gengu fagnandi um götur Barcelona og öðrum borgum héraðsins eftir sjálfstæðisyfirlýsingu þings Katalóníu í gær.Sjá einnig: Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisnKatalónía hefur verið sjálfstjórnarsvæði frá árinu 1979 þegar Spánverjar sneru sér aftur að lýðræði eftir dauða einræðisherrans Farancisco Franco. Sjálfstæðisviðleitni Katalóníu hefur ekki fengið hljómgrunn fyrir utan héraðið þar sem leiðtogar vestrænna ríkja hafa lýst yfir stuðningi við Madrid. Samkvæmt frétt Guardian hefur mestur stuðningur við sjálfstæði Katalóníu komið frá Skotlandi.„Við skiljum og virðum stöðu yfirvalda Katalóníu. Spánverjar hafa rétt til þess að vera andsnúnir sjálfstæði Katalóníu, en Katalónar eiga rétt á að ákveða eigin framtíð. Það að þvinga héraðið undir beina stjórn Madrid getur ekki verið lausnin og það ætti að vekja upp áhyggjur meðal allra lýðræðissinna,“ sagði Fiona Hyslop, utanríkisráðherra Skotlands.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Sjá meira