Twitter logaði yfir leiðtogaumræðunum Þórdís Valsdóttir skrifar 27. október 2017 23:15 Íslenskir Twitter notendur létu sitt ekki eftir liggja yfir leiðtogaumræðunum í kvöld. Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Kjördagur nálgast og hægt er að sjá fyrir endann á kosningabaráttunni þetta árið. Það var grátið, hlegið og hrópað í kvöld þegar síðustu leiðtogaumræður fyrir kosningar fóru fram á RÚV. Landsmenn voru límdir við skjáinn og margir vildu taka þátt í umræðunum, ef marka má Twitter. Íslendingar notuðu Twitter til að tjá sig um umræðurnar sem og að slá á létta strengi:Skilaboð mín til SDG #kosningar pic.twitter.com/uZZLuVOWR0— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Þessar #kosningar pic.twitter.com/42ZcwDA9wC— Henrý (@henrythor) October 27, 2017 Mér líður eins og ég sé að horfa Jerry Springer #kosningar— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) October 27, 2017 Þegar stjórnendur kasta fram einfaldri Já/Nei spurningu. #Kosningar17 #kosningar pic.twitter.com/djD7x0wtQB— Sverrisson (@bergur86) October 27, 2017 Watching #kosningar and my only thoughts: Release Han Solo! pic.twitter.com/s5AYnhM2ZA— Silvio Heinze (@silvioheinze) October 27, 2017 Þegar baugarnir eru með bauga #kosningar pic.twitter.com/JqLzUM4WXL— Sigríður Dögg G. (@siggadogg) October 27, 2017 Prófiði að fletta upp orðinu jafnaðargeð í íslenskri orðabók. Þar er þessi mynd. #kosningar pic.twitter.com/uiWbwndO2l— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 27, 2017 Mörgum tísturum þótti vandræðalegt þegar Þóra Arnórsdóttir, annar þáttarstjórnendanna, bað þá formenn sem væru reiðubúnir að vinna með Vinstri grænum að rétta upp hönd:Vandræðalegasta móment kosningabaráttunnar. #réttupphönd #kosningar #x17— Gústav Bergmann (@Gustiab) October 27, 2017 Samkvæmisleikur úr böndunum á RÚV Bjarni fúll. #réttuupphönd #kosningar— Palli2012 (@Palli18) October 27, 2017 “ok kids hver kemur á vesturbæjarís?”#kosningar pic.twitter.com/4t8H7ZCC3N— ⭐️kaður Pétursson™ (@starkadurpet) October 27, 2017 Var Þóra að hvetja til eineltis?#Kosningar#aðveravalinnsíðastur— Kari Solmundarson (@karisolmundar) October 27, 2017 Inga Sæland varð klökk í umræðunum og viðbrögðin voru gríðarleg á Twitter:Fólk sem finnst það vera veikleiki að sýna tilfinningar er heimskt og hjartalaust. Þetta vil ég sjá. @FlokkFolksins #kosningar #kosningar17 pic.twitter.com/UHU6bKHGaJ— LOVE IS LOVE (@heidos777) October 27, 2017 Þessi seinni ræða Ingu Sæland er eins og seinni plata Stone Roses. #kosningar #betraaðhættaátoppnum— Haukur Viðar (@hvalfredsson) October 27, 2017 VÁ. Inga Sæland vann þetta. Í þjóðbúning með hana og krýnum hana fjallkonu allra ára. #kosningar— Viktoría Hermanns (@Viktoriaherm) October 27, 2017 Ok, nú fer Bjarni að grenja líka. Þori að veðja!! #kosningar— Kristján Freyr (@KrissRokk) October 27, 2017 Meryl Streep hefði ekki geta gert þetta betur en Inga Sæland. #kosningar— Birgir Olgeirsson (@BirgirOlgeirs) October 27, 2017 Inga Sæland #kosningar pic.twitter.com/ayv5vtchvF— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) October 27, 2017 Vó Inga Sæland fór bara þangað. #kosningar pic.twitter.com/XheoiQhCgQ— Ásþór Birgisson (@birgisson) October 27, 2017 Margir höfðu orð á því hversu mikið var hrópað í þættinum, og gripið fram í fyrir öðrum formönnum: Ragna (4 ára) um kosningasjónvarp: "Ekki tala öll í einu." Styð það.— Andrés Ingi (@andresingi) October 27, 2017 Þessi leiðtogaþáttur er æði. Allir að öskra. Minnir á Nonna sprengju. #kosningar— Orri Snær Karlsson (@subbuorri) October 27, 2017 Ég ætla að kjósa þann sem talar hæst #kosningar— Stella Rún (@StellaRun) October 27, 2017 Sopi í hvert skipti sem Björt ólafs eða Logi grípa fram í.. #kosningar #hauslausfyrirmiðnætti— Stefnir Stefánsson (@StefnirS) October 27, 2017 Inga Sæland með kennslustund í æsingi. Logi öskrar bara út í loftið #kosningar— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) October 27, 2017 Ætli framboð skerði heyrn? #kosningar— Hugrún Þórbergs (@hugrunthorbergs) October 27, 2017 Formennirnir töluðu hver ofan í annann og á tíðum var erfitt að fylgjast með. Táknmálstúlkurinn á skilið klapp á bakið fyrir frammistöðu sína!Þetta er svo fáránlega töff djobb #respect #kosningar pic.twitter.com/8PHintcaxI— Hjörvarpið (@hjorvarp) October 27, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira