Rúnar Alex varði víti og Nordsjælland fór á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 18:52 Rúnar Alex Rúnarsson varði víti í kvöld. Vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson átti mjög góðan leik í marki Nordsjælland í kvöld þegar liðið vann í Árósum og komst í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland vann þá 4-1 sigur á AGF en staðan var 2-1 í hálfleik. Rúnar Alex varði vítaspyrnu á 64. mínútu í stöðunni 3-1 fyrir Nordsjælland og bjargaði líka oft í góðum færum heimamanna í AGF. Ernest Asante kom Nordsjælland í 1-0 strax á 7. mínútu með sínu ellefta marki á tímabilinu. Rúnar Axel fékk á sig jöfnunarmark á 17. mínútu leiksins en Nordsjælland komst yfir fimm mínútum fyrir hálfleik með marki Mathias Jensen. Nordsjælland gerði síðan nánast út um leikinn í byrjun seinni hálfleiks þegar Emiliano Marcondes kom liðinu í 3-1 á 48. mínútu. Það var hinsvegar ekki alveg í höfn. Íslenski markvörðurinn sá til þess að heimamenn næðu að minnka muninn eftir rúmlega klukkutíma leik. Morten Duncan Rasmussen fékk víti á 64. mínútu en Rúnar Alex varði frá honum. Fimm mínútum seinna varði Rúnar Alex aftur meistaralega frá leikmönnum AGF.64' Men Alex redder Morten Duncan Rasmussen spark. Stærkt af islændingen i målet #AGFFCN 1-3 — FC Nordsjælland (@FCNordsjaelland) October 27, 2017 Emiliano Marcondes skoraði sitt annað mark úr vítaspyrnu á 78. mínútu og kom Nordsjælland í 4-1. Rúnar Alex varði einu sinni frábærlega til viðbótar og þriggja marka sigur var í höfn.80' @runaralex er on fire, endnu en fremragende redning. Vifter Sanas spark mod krogen ud til hjørne #AGFFCN 1-4 — FC Nordsjælland (@FCNordsjaelland) October 27, 2017 Þetta var þriðji sigur Nordsjælland í síðustu fjórum leikjum en liðið hafði tapað 4-0 fyrir Hobro í leiknum á undan sem þýddi að liðið missti af toppsætinu. Nordsjælland komst nú aftur upp fyrir Midtjylland sem á leik inni og hefur unnið fimm deildarleiki í röð. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson átti mjög góðan leik í marki Nordsjælland í kvöld þegar liðið vann í Árósum og komst í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nordsjælland vann þá 4-1 sigur á AGF en staðan var 2-1 í hálfleik. Rúnar Alex varði vítaspyrnu á 64. mínútu í stöðunni 3-1 fyrir Nordsjælland og bjargaði líka oft í góðum færum heimamanna í AGF. Ernest Asante kom Nordsjælland í 1-0 strax á 7. mínútu með sínu ellefta marki á tímabilinu. Rúnar Axel fékk á sig jöfnunarmark á 17. mínútu leiksins en Nordsjælland komst yfir fimm mínútum fyrir hálfleik með marki Mathias Jensen. Nordsjælland gerði síðan nánast út um leikinn í byrjun seinni hálfleiks þegar Emiliano Marcondes kom liðinu í 3-1 á 48. mínútu. Það var hinsvegar ekki alveg í höfn. Íslenski markvörðurinn sá til þess að heimamenn næðu að minnka muninn eftir rúmlega klukkutíma leik. Morten Duncan Rasmussen fékk víti á 64. mínútu en Rúnar Alex varði frá honum. Fimm mínútum seinna varði Rúnar Alex aftur meistaralega frá leikmönnum AGF.64' Men Alex redder Morten Duncan Rasmussen spark. Stærkt af islændingen i målet #AGFFCN 1-3 — FC Nordsjælland (@FCNordsjaelland) October 27, 2017 Emiliano Marcondes skoraði sitt annað mark úr vítaspyrnu á 78. mínútu og kom Nordsjælland í 4-1. Rúnar Alex varði einu sinni frábærlega til viðbótar og þriggja marka sigur var í höfn.80' @runaralex er on fire, endnu en fremragende redning. Vifter Sanas spark mod krogen ud til hjørne #AGFFCN 1-4 — FC Nordsjælland (@FCNordsjaelland) October 27, 2017 Þetta var þriðji sigur Nordsjælland í síðustu fjórum leikjum en liðið hafði tapað 4-0 fyrir Hobro í leiknum á undan sem þýddi að liðið missti af toppsætinu. Nordsjælland komst nú aftur upp fyrir Midtjylland sem á leik inni og hefur unnið fimm deildarleiki í röð.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira