Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Donna Karan hættir Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour