Finnski nýliðinn fékk hrós frá hetjunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 12:30 Lauri Markkanen skoraði 19 stig í tapinu fyrir Cleveland Cavaliers í nótt. vísir/getty Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Markkanen var sjóðheitur í fyrri hálfleik og skoraði þá 17 af 19 stigum sínum. Finnski nýliðinn tók einnig átta fráköst í leiknum og hitti úr sjö af 12 skotum sínum, þar af fimm af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann varð einnig fyrsti nýliðinn í sögu NBA til að skora 10 þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. „Ég horfði oft á hann þegar hann var í Arizona háskólanum. Hann er með mikið sjálfstraust og hitti vel. Hann verður bara betri. Það besta er að hann fær tækifæri. Hann er góður leikmaður,“ sagði James um Markkanen. Sá fyrrnefndi átti afar góðan leik í nótt og var með 34 stig og 13 stoðsendingar. Markkanen, sem gerði Íslendingum lífið leitt á EM í körfubolta, hefur byrjað sitt fyrsta tímabil í NBA vel. Finninn er með 16,3 stig og 9,3 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum Chicago í vetur. Þá er Markkanen með 45,5% nýtingu í þriggja stiga skotum. Þrátt fyrir góða byrjun hjá Markkanen hefur það ekki dugað Chicago til að vinna leik. Liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum og það stefnir í erfiðan vetur í Chicago. NBA Tengdar fréttir Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00 Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Markkanen var sjóðheitur í fyrri hálfleik og skoraði þá 17 af 19 stigum sínum. Finnski nýliðinn tók einnig átta fráköst í leiknum og hitti úr sjö af 12 skotum sínum, þar af fimm af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann varð einnig fyrsti nýliðinn í sögu NBA til að skora 10 þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. „Ég horfði oft á hann þegar hann var í Arizona háskólanum. Hann er með mikið sjálfstraust og hitti vel. Hann verður bara betri. Það besta er að hann fær tækifæri. Hann er góður leikmaður,“ sagði James um Markkanen. Sá fyrrnefndi átti afar góðan leik í nótt og var með 34 stig og 13 stoðsendingar. Markkanen, sem gerði Íslendingum lífið leitt á EM í körfubolta, hefur byrjað sitt fyrsta tímabil í NBA vel. Finninn er með 16,3 stig og 9,3 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum Chicago í vetur. Þá er Markkanen með 45,5% nýtingu í þriggja stiga skotum. Þrátt fyrir góða byrjun hjá Markkanen hefur það ekki dugað Chicago til að vinna leik. Liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum og það stefnir í erfiðan vetur í Chicago.
NBA Tengdar fréttir Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00 Mest lesið Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00
Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00
Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00